vkr wrote:Engin fórnarlömb enþá ? Eða er hann kanski bara soldið "lamb"
sjálfur, þrátt fyrir að vera vígalegur ?
Engin fórnarlömb nei, hann lætur alla vera sem hann kemur ekki uppí sig.
Ég las á einhverri síðu setningu um þessa fiska sem á ágætlega við: "All teeth, not bite... unless your a small fish"
Það verður bara meira vesen seinna meir þegar hann er orðinn stór að vera með nógu stóra fiska sem komast ekki uppí hann.
Lindared wrote:flottar myndir af jagúar og Pacu og þegar ornatpinnis er i feluleik i myrkrinu. hvað er Tigerinn orðinn langur?
Hann var um 17cm þegar ég fékk hann en ég tek ekki eftir neinni breytingu af viti en þeir stækka víst mjög hægt.
Hann er samt orðinn mjög duglegur að éta og ræðst á rækjurnar þegar þær fara ofaní, ég hef ekki gefið honum lifandi í 3vikur
einn nýr kominn í búrið, Red spotted Severum, litlaus af stressi:
Svo kom að því hjá Jaguar, þau eru búin að hrygna.
Reyndi að ná þessu hjá þeim en það var svo rosalega bjart að það er oft mikið endurkast af glerinu en ég leyfi myndunum að tala
Mjög gaman að fylgjst með þeim verja svæðið sitt. Þau leyfa Shovelnose að hanga 10cm frá þeim en aðrir fá að kenna á því.
Sérstaklega fyndið að sjá þá reyna að ýta við Polypterusunum, þeir eru svo brynvarðir að þeim er alveg sama hvað Jaguar bíta mikið frá sér.
Last edited by Andri Pogo on 01 Aug 2008, 22:09, edited 1 time in total.
Ég er alveg orðlaus yfir vaxtarhraðanum á Pacu-inum sem ég keypti fyrir rétt rúmum 2 vikum...
Þeir sem hafa kíkt í Fiskó og séð Pacu og Green Terror sem eru þar til sölu ættu að sjá hvað ég á við.
Þessir eru báðir þaðan:
takk fyrir það, allar myndir á þessari blaðsíðu tók ég með Canon EOS 10D sem ég keypti um daginn en er enn að venjast linsunni sem ég keypti, 50mm 1.8.
Prófaði að nota innbyggða flassið í nýju myndavélinni eftir að það var orðið dimmt í búrinu.
Það var ekki hægt að nota flassið á gömlu vélinni í fiskamyndatökum þannig að þetta er frumraunin.
Jaguar karl:
Jaguar kerla:
Green Terror karl:
Gullpleggi:
African Tiger Fish sem varð alltaf eins og endurskinsmerki enda hreistrið eins og spegill:
Hann er búinn að bæta vel á sig eftir að hann fór í þetta búr og er aðeins meiri um sig.
Hann hefur bara litið við rækjum en er duglegur að raða þeim í sig.
Hérna er 2.mánaða gömul mynd til samanburðar:
Ótrúlegt að sjá hvað hann er orðinn patttaralegur
Greinilega gott að búa hjá Pogo
En ég er sammála með GT, ég er orðinn alveg smitaður.
Það fer klárlega GT í nýja búrið hjá mér
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)