Getur einhver lýst því hvaða íhluti þarf til að byggja CO2 kerfi sem fær gasið úr kúti?
Hvar fæst gasið hér á Íslandi (ÍSAGA?)
Hvað má búast við að þurfa að borga fyrir svona búnað?
CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Þetta er til í gæludýrabúðum... basically þá þarftu að droppa þrýstingnum (þrýstijafnari) og vera með bubble counter/fancy loka... Það eru augljóslega fleiri hlutir sem fylgja í svona kittum, en þetta er grunnurinn.
Ég held að þetta sé amk til í dýragarðinum og dýraríkinu, kannski fiskó líka.
dýragarðurinn er með svona græju frá red sea
Ég held að þetta sé amk til í dýragarðinum og dýraríkinu, kannski fiskó líka.
dýragarðurinn er með svona græju frá red sea
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
best að fá áfyllinguna á kútinn hjá www.kolsyra.is allavega það ódýrasta sem ég hef fundið.
Ef þú hefur áhuga á einhveru af þessu að utan, þá mæli ég með www.aquaristik.net, hef alltaf verið sáttur með vörurnar og þjónustuna hjá þeim og fékk allar mínar co2 græjur þaðan.
Ef þú hefur áhuga á einhveru af þessu að utan, þá mæli ég með www.aquaristik.net, hef alltaf verið sáttur með vörurnar og þjónustuna hjá þeim og fékk allar mínar co2 græjur þaðan.