CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

CO2 kerfi byggt á gasi frá þrýstikút

Post by Hrafnkell »

Getur einhver lýst því hvaða íhluti þarf til að byggja CO2 kerfi sem fær gasið úr kúti?

Hvar fæst gasið hér á Íslandi (ÍSAGA?)

Hvað má búast við að þurfa að borga fyrir svona búnað?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er til í gæludýrabúðum... basically þá þarftu að droppa þrýstingnum (þrýstijafnari) og vera með bubble counter/fancy loka... Það eru augljóslega fleiri hlutir sem fylgja í svona kittum, en þetta er grunnurinn.

Ég held að þetta sé amk til í dýragarðinum og dýraríkinu, kannski fiskó líka.
dýragarðurinn er með svona græju frá red sea
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Takk fyrir þetta Keli.

Ég skoða þetta í búðunum.

Þykist vita að hægt er að panta þetta erlendis frá töluvert ódýrar en búðirnar selja, því var ég að spá í íhlutina sem þarf.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

best að fá áfyllinguna á kútinn hjá www.kolsyra.is allavega það ódýrasta sem ég hef fundið.

Ef þú hefur áhuga á einhveru af þessu að utan, þá mæli ég með www.aquaristik.net, hef alltaf verið sáttur með vörurnar og þjónustuna hjá þeim og fékk allar mínar co2 græjur þaðan.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Sven: pantaðirðu líka kút þarna?
Post Reply