Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
Ísarr
- Posts: 94
- Joined: 02 Sep 2007, 18:18
-
Contact:
Post
by Ísarr »
Ég er að fara setja upp búr fyrir u.þ.b. 3 pör af einhverskonar mismunandi Tanganyika dverg-síkliðum. Getiði mælt með einhverjum tegundum?
-
Ísarr
- Posts: 94
- Joined: 02 Sep 2007, 18:18
-
Contact:
Post
by Ísarr »
Búrið er 110 l.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Ég myndi byrja á að skoða hvað er til í búðunum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ísarr
- Posts: 94
- Joined: 02 Sep 2007, 18:18
-
Contact:
Post
by Ísarr »
Mundi passa að vera með Neolamprologus Brichardi, Neolamprologus caudopunctatus og Neolamprologus ocellatus í búrinu?
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Bricardi gæti orðið aðgangsharður á hina í svona litlu búri þó þetta geti svosem gengið.
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Lelupi. Kann ekki Latneska pakkið sem að fylgir öllum þessum fiskum...
400L Ameríkusíkliður o.fl.