hjálp

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

hjálp

Post by IVAR »

hæ það eru hvítir blettir stórir útstandandi eins og mýglublettir á nokkrum gúbbý hjá mér veit einhver hvað þetta er og hvað er hægt að gera?? (það eru engar aðrar tegundir í búrinu nema sniglar síðan er smá gróður)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Byrjaðu á a.m.k. 20% vatnsskiptum, skelltu þér svo í gæludýrabúð, lýstu einkennunum og fáðu lyf!
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

takk ég profa það ætli það séu opnar einhverjar búðir um helgina?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

allt opið á morgun held ég.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

já maður tekur rúntinn á morgun.takk fyrir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hljómar eins og fungus, vatnsskipti og salt ættu að redda þessu.
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

jamm ég er að profa það núna, enhvernig er það ég er með 4 búr, 2 með gróðri og þaug með gróðrinum eru alltaf til vandræða uppá sjúkdóma eða í um 90% tilfella er það kanski bara tilviljun eða hvað?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bara tilviljun :) kannski fóðraru of mikið eða skiptir ekki nogu oft um vatn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

já ég þarf líka að taka mig á í saltmálunum,og kaupa mér slatta af ryksugum bæði botn og gler, síðan bæta við sniglum, það er eitt af burunum með þessu öllu og það slær öllum búrunum við, það er aldrei vesen þar.

hvernig salt er best að nota??
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gróft Kötlusalt.
Færð það í kílóapoka í næstu búð.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

hvernig skammtar maður það rétt,t.d hvað fer mikið af salti í 100 lítrana?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

1msk fyrir hverja 10L er ágæt viðmiðun
-Andri
695-4495

Image
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

takk fyrir svörin.

:lol:
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

á einhver svona? , er búinn að eiga einn í 6 mán og honum leiðist, ég hef aldrei séð neinn líkan henni í búðum?
.



http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... 000272.JPG
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mér sýnist þetta vera cae - chinese algae eater.. Þeir eru frekar algengir í "venjulega" litnum, en albínó er eitthvað óalgengari..

http://images.google.com/images?hl=en&q ... rch+Images
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

jebb minn er sona, en hvar fær maður þá?
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

minn er eins of 4 síðasti
Post Reply