Steinar í íslenskri náttúru.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ísarr
Posts: 94
Joined: 02 Sep 2007, 18:18
Contact:

Steinar í íslenskri náttúru.

Post by Ísarr »

Hvaða steina er óhætt að taka og setja í fiskbúr úr íslenskri náttúru?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það er í lagi með langflest..en passa að þeir séu ekki oddhvassir..og bara að þrífa þá vel með vatni :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

DýragarðsGunni sagði mér eh.tímann að það mætti ekki setja kristalla og ekki grjót úr rauðhólum. það breytti hörku vatnsins.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Fróðlegt væri að kanna hvaða áhrif rauðamöl hefur á vatnið okkar. Ótrúlegt er að það hafi áhrif á karbonat hörku (KH), líklegra á GH hörku (styrkur Mg og Ca jóna). Ef svo væri, yrði ég glaður því það sárvantar í vatnið hér á Íslandi, sér í lagi fyrir margar plöntur.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hraunsteinar hækka ph held ég
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Hér er selt innflutt hraun í fiskabúr!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er með hraun úr rauðhólum í 54L gróður búri og það virkar mjög vel

Verslunin Fiskabúr sem er lokuð ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gudrungd wrote:Hér er selt innflutt hraun í fiskabúr!
innflutt, íslenskt hraun :) (án gríns)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

keli wrote:
gudrungd wrote:Hér er selt innflutt hraun í fiskabúr!
innflutt, íslenskt hraun :) (án gríns)
Hehe já algjör fuxxing snilld og hefur verið gert í mörg ár, Kg á djók verði úr landi og flutt heim og kostar þá þúsundir útúr búð, verður varla toppað :shock:
Ace Ventura Islandicus
Post Reply