
En plöntur sem að um ræðir eru:
Cabomba

Held að þetta sé rétt planta hjá mér en hún lýtur sirka svona út

Er með alveg slatta af þessari plöntu, margar yfir 40 cm stórar, en smá brúnar á endanum næst ljósinu, en ekkert mál að klippa það af og strax er kominn nýr og fallega grænn endi

Vallisneria americana ''mini twister''
Er með eitthvað af þessari plöntu, að vísu ekki stórar en þær ættu að stækka eitthvað samt en hafa ekki náð því hjá mér :S fallega græn planta sem að fjölgar sér mjög mikið og stækkar hratt upp í ákveðna stærð hjá mér allavega


Vallisneria americana (natans)
Þetta eru vallisnera með slétt blöð og flest af þessum plöntum hjá mér eru stærri en mini twisterinn og fallega græn. Alveg sama með þessa og mini twisterinn er að hún fjölgar sér hratt og stækkar hratt.

Er að spá í 150 kr stykkið af þessum plöntum en svo má líka gera tilboð ef að eitthvað magn er tekið

Endilega bara svara hér eða senda einkapóst.