Hvað fiskar borða þosk??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Hvað fiskar borða þosk??

Post by sono »

Ég var að pæla ég er með helling af þoski sem að ég var að veiða áðan eru einhverjir fiskarbúrs fiskar sem að borða þosk?

Ég er með í búrinu mínu gibba , Svartan ghost , óskar og 2 hákarla veit ekki tegunina silfurlitaðir með smá svörtu i endann.
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

allir svosem, en rennur kannski best í óskarinn. Gæti verið svolítið grófur fyrir fiskana samt, gætir þurft að sjóða í örfáar mín til að þeir komi honum auðveldlega niður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

þoskur

Post by sono »

okey og hvaða parta af honum á ég að setja hann i búrið og verð ég að sjóða hann fyst en má ég skera hann bara í litla bita og seta hann út í?
250 litra sjávarbúr
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

.

Post by gunnikef »

Skiftir ekki máli hvar á þorskinum þú skerð en það er mjög gott að taka smá þorsk,rækjur,gúrku,kál og smá fiskamat setja i hakkavél eða eitthvað svoleiðis og setja svo i klakapox og frista.Eða skera i litla bita og setja i búrið
eg hef alltaf set þá hráa i búrið og ekkert mál prufaðu bara það ætti nú ekkert ské
gunni
Post Reply