uppi stend ég með... myndir frá síðustu mán.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

uppi stend ég með... myndir frá síðustu mán.

Post by Jakob »

Jæja ég ætla að "taka mér pásu" í fiskum núna í hálft ár til ár og byrja þá upp á nýtt frá grunni.
Uppi stend ég með:
400L búr, 2x P. senegalus,1 gibba.
60L búr, u.þ.b. 30 Pseudothropheus Zebra "Makonde" Seiði, 15800kr. plegga.

Er búinn að skipuleggja hvernig ég ætla að byrja upp á nýtt.
Ætla að kaupa 128L Akvastabil búr og hafa gúbbí fiska í því. Kaupa 2x 54L búr undir kk og kvk.

Ætla að kaupa mér 128L búr og 1stk. Parachromis Dovii karl og setja hann svo í 325L og Síðan í 720L. Hann verður einn í hverju búri (þangað til að hann stækkar uppúr hinum 2).

S.s.
128L búr Gotpör af gúbbí.
54L Gúbbí KK
54L Gúbbí KVK
128L Dovii þangað til að hann verður of stór, verður síðan breytt í Gúbbí búr.
325L Sami Dovii þangað til að hann stækkar uppúr þessu. Verður síðan ameríkusíkliðu búr.
720L Dovii verður lengi að stækka uppúr þessu.

Svo kemur myndasyrpa frá því sem að ég hef haft síðustu mánuði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Convict Kvk
Image
Clown Knife
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvernig væri nú bara að slaka á Jakob minn og láta tímann líða án þess að spá í hvað verður eftir svona langan tíma?
Njóttu bara þess sem þú hefur núna því ef ég þekki þig rétt muntu koma með nýjan lista nánast daglega og algjörlega fara fram úr sjálfum þér.

Allir þessir fiskar ættu að vera aðgengilegir þegar að því kemur og þú ert örugglega ekki að missa af neinu, kominn með hellingz reynslu sem þú getur unnið úr :wink:
Kannski verður þú svo kominn með kærustu eftir 6 mán og hefur engan áhuga á fiskum :wub:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hvað hnífurinn er illa farinn :cry:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Midas Kvk
Image
Mídas Kvk
Image
Mídas Kk
Image
Búrið í heild
Image
Walking Catfish
Image
Walking Catfish
Image
Mídas Kk
Image
Læt þetta nægja í bili.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já Ásta þetta er rétt hjá þér en næst vil ég bara vera skipulagður og ekki skipta þá svona um fiska.

Já hnífurinn fór dáldið illa þegar 2 fullvaxnar Midas Kvk hrygndu. :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

búrið væri líka mjög flott bara með mídösunum :)
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Af hverju ætlaru að taka þér pásu?
Ertu að fara á sjóinn eða ferðast um heiminn? :lol: :roll:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uss þetta er ekki falleg blanda, fullt búr af midas og hnífur.
Er hann dauður ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

saell jakob og gaman ad sjà tig aftur. mér líst vel à ad tu aetlir ad gera tetta svona rolega og yfirvegad og aetlir ad kynnast fiskunum tinum vandlega. tad er langskemmtilegast.. tolinmaedissport tetta fiskasport..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Caudalini: Ég er ekkert að fara neitt. Ef að þú lest þræði um búrið mitt þá sérðu að ég skipti alltaf um fiska.

Hnífurinn er á lífi og sárin eru að gróa, bara í rólegheitunum.
Takk hrappur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ertu að taka pásu frá þessum endalausu skiptum ?
Eða ertu að leggja lítrana á hilluna í bili ?
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

lítrana á hilluna í um hálft ár til 2 ár. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Engir smá durgar, bitu í puttana við fóðrun og færðu stóra steina. :-) :shock:
Image
Mídas KK að ná sér í hrogn í hádegismat :?
Image
Vel stálpaður Convict Kall með stórt hjarta lætur samt ekki bugast
Image
Í feluleik, á besta stað
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jack Dempsey sem að ég átti í nokkurn tíma
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flott búr hjá þér ! :D,, úff ég bara dýrka Midas fiskana þína :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fyrir þá sem að ekki trúa því að þetta par er lesbískt, hér er sönnun :-)
Engin smá fjöldi hrogna :shock:
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply