Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
olof.run
Posts: 33 Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:
Post
by olof.run » 10 Aug 2008, 00:21
ég er búinn að eiga þennan fisk í 9 - 10 ár og ég er allveg búinn að steingleima hvaða tegund henn er
getið þið sagt mér hvaða tegund hann er ef ég sen inn myndir?
hann er í sirka réttri stærð á þessari mynd:
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 10 Aug 2008, 03:19
þetta er raphael kattfiskur og hefur latneska heitið platydoras costatus
Edit:
einnig kallaður talking catfish
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Aug 2008, 17:29
Já rétt hjá ragnari, Rafael Catfish.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 10 Aug 2008, 19:20
Já, rétt hjá Ragnari OG Síkliðunni..... fleiri sem vilja segja að þetta sé rétt?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 Aug 2008, 19:23
Rétt hjá ástu að þetta sé rétt hjá síkliðunni og Ragnari
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 10 Aug 2008, 21:02
Rétt hjá acoustic að það sé rétt hjá Ástu að það sé rétt hjá RagnarI og Síkliðunni
olof.run
Posts: 33 Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:
Post
by olof.run » 10 Aug 2008, 21:43
ok þessi brandari verður bráðum bara orðinn pirrandi
takkk æðisslega fyrir svarið það kemur að mikklu gagni
og það er Rétt hjá Squinchyað það sé rétt hjá acoustic rétt hjá Ástu að það sé rétt hjá RagnarI og Síkliðunni
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir