Til er fljótandi efni frá SeaChem sem þeir kalla Excel. Mér skilst það megi gefa þetta þetta í gróðurbúr í stað CO2 eða með. Plöntur nýta þetta á svipaðan hátt. Margir eru einnig hrifnir af þessu til að ráða niðurlögum þörunga.
Veit einhver hvort þetta fæst á Íslandi? Ég hefði áhuga á að prófa áhrif þess að bæta þessu við í búrið hjá mér.
Ef ég færi út í að panta þetta erlendis frá, hefðu einhverjir áhuga á að vera með til að ná niður flutningskostnaði?
Excel
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
dýragarðurinn er líka með einhverjar seachem vörur, veit ekki með þetta samt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net