Excel

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Excel

Post by Hrafnkell »

Til er fljótandi efni frá SeaChem sem þeir kalla Excel. Mér skilst það megi gefa þetta þetta í gróðurbúr í stað CO2 eða með. Plöntur nýta þetta á svipaðan hátt. Margir eru einnig hrifnir af þessu til að ráða niðurlögum þörunga.

Veit einhver hvort þetta fæst á Íslandi? Ég hefði áhuga á að prófa áhrif þess að bæta þessu við í búrið hjá mér.

Ef ég færi út í að panta þetta erlendis frá, hefðu einhverjir áhuga á að vera með til að ná niður flutningskostnaði?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég gúgglaði þetta og sé ekki betur en tjörvar eigi þetta í netversluninni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

dýragarðurinn er líka með einhverjar seachem vörur, veit ekki með þetta samt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Dýragarðurinn var ekki með þetta, sá reyndar engar SeaChem vörur þar.

Var til í netverslun Tjörvars og fékk þar til að prófa þetta.
Post Reply