Kringlótt göt inn í miðjum sporði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Kringlótt göt inn í miðjum sporði

Post by drífa »

á gúbbí kellingu sem ég er með.

Sporðurinn er ekki tættur heldur hreinlega bara göt inní miðjum sporði !

Veit einhver hvað er í gangi?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

ertu viss um að þetta sé ekki buið að vera allan timan of eru þetta svona fæðingarblettir
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

Nei veit ekkert um það hvort þetta sé nýtt eða gamalt, en göt eru það
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað er búrið stórt ?
Hvað eru margir fiskar í því ?
Hversu oft gerir þú vatnskipti ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

400 ltr, 100 gúbbar, 4 ryksugur og einu sinni í viku 20%
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá myndi ég halda að þetta sé bitsár eða eitthvað gat eftir sveppa sýkingu

Hvernig hreinsibúnað ertu með í búrinu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Post by drífa »

innbyggða Juwel dælu sem fylgdi búrinu
Post Reply