val á fiskum í 85l búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

val á fiskum í 85l búr

Post by fiskar:* »

hvaða meiri fiska á ég að hafa í búrinu mínu ?ég er með 84 eða 85 l búr og ég er með tvo black molly eina antsistru (eða hvernig það er nú skrifað)tvo gúbby kalla og fjögur stykki kellur held ég og 1xdverggúrama og neontretur 2xplatí ég veit ekki. ég veit að því færri fiskar því auðveldara en mér fynst búrið mitt alltof tómlegt !! :shock: hvaða fiskar passa með þössum fiskum ? er hægt að hafa fiðrilda silkilíður ?:Dmér fanst ég sjá hérna á vefnum að einthver væri með fiðrildasilkilíður og´gúbby saman eða er það bara rugl í mér? :D
Last edited by fiskar:* on 11 Aug 2008, 13:06, edited 1 time in total.
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Það ætti allavega að vera í lagi að hafa fiðrildasíklíður þar sem að þær eru oft taldar mjög rólegar síklíður :) en það þarf víst að passa vel upp á vatnsgæðin hjá þeim þar sem að þær geta víst verið svolítið viðkvæmar en það eru nú gúbbarnir líka :P allavega hef ég gefist upp á þeim sjálf :P

Var einmitt að spá í svona síklíðum sjálf og las þá einmitt að þær væru ekki jafn aggresívar og t.d kribbar eða álíka dvergsíklíður og ættu því að henta í svona búr held ég :) En þetta er náttúrulega ekki 100% hjá mér :)
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ef tetrurnar sem þú ert með er með hálfa rauða rönd á sér þá er það neon tetra, en ef rauða röndin er heil, þá er það cardinal tetra.

þú getur kannski haft barba, fiðrildasíkliður, sverðdragara, corydoras (nokkra saman) fleiri ancistrur, axar fiska. rummy nose tetra, eða svart tetru, litla skalla...

:)
Last edited by Elma on 25 Jul 2008, 07:56, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

takk kærlega fyrir svörin :P
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

get ég haft frontosur í búrinu hjá mér og ef ekki afhverju?
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það gengur ekki að hafa frontósur vegna þess hve búrið þitt er lítið og svo er mikil hætta á að þær myndu éta litlu fiskana.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lindared wrote:ef tetrurnar sem þú ert með er með hálfa rauða rönd á sér þá er það neon tetra, en ef rauða röndin er heil, þá er það cardinal tetra.

þú getur kannski haft barba, fiðrildasíkliður, sverðdragara, corydoras (nokkra saman) fleiri ancistrur, axar fiska. rummy nose tetra, eða svart tetru, litla skalla...

:)
Það þarf ekkert að hafa Corydoras í hópum. Má alveg eins hafa 1 fisk, þó að þeir séu hópfiskar þá eru Corydoras líka fínir bara 1 og 1 :wink:
Bara benda á þetta :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

ó takk fyrir svörin en hvað verða frontósur stórar ? og hvessu stórt búr þurfa þær ? takk kærlega fyrir svörinn :D
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Síkliðan wrote:
Lindared wrote:ef tetrurnar sem þú ert með er með hálfa rauða rönd á sér þá er það neon tetra, en ef rauða röndin er heil, þá er það cardinal tetra.

þú getur kannski haft barba, fiðrildasíkliður, sverðdragara, corydoras (nokkra saman) fleiri ancistrur, axar fiska. rummy nose tetra, eða svart tetru, litla skalla...

:)
Það þarf ekkert að hafa Corydoras í hópum. Má alveg eins hafa 1 fisk, þó að þeir séu hópfiskar þá eru Corydoras líka fínir bara 1 og 1 :wink:
Bara benda á þetta :wink:
þetta eru hópfiskar og best er að hafa þa nokkra saman. þeim líður best að vera nokkrir saman i hóp af sinni tegund.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fiskar:* wrote:ó takk fyrir svörin en hvað verða frontósur stórar ? og hvessu stórt búr þurfa þær ? takk kærlega fyrir svörinn :D
Þær verða allt að 35cm en stækka mjög hægt.
Stórar frontosur þurfa búr sem telur nokkur hundruð lítra, 4-500+ væri örugglega fínt.
-Andri
695-4495

Image
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

takk fyrir svörin :D
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
Post Reply