Hvaða fiskar eru "bestir" til að halda búri nokkuð snirtilegu hvað þörunga varðar?
Er með eina Anchistru(eða eitthvað svoleiðis, kann ekki að skrifa það )
Ættla að fá mér allavega 1 eða 2 SAE og var að spá hvort það væri gott að hafa þriðju tegundina að svona fiskum með.
Getur einhver upplíst mig ,nýliðan, um þetta?
Eins ef einhver getur sagt mér hvað Pleggi er, væri það vel þegið, sá einhverstaðar að hann hefði hreinsað eitthvað búr á mettíma
kveðja frá nýgræðingi
Þrifafiskar/þörungsætur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Allavega myndi ég mæla með oto fiski mjög lítill hreinsifiskur en svakalega duglegur að þrífa og þrífur svona brúnan þörung sem að sumir svona hreinsifiskar vilja ekki
En annars er hérna svona common pleco, oft kallaður gibbi held ég, en er náttúrulega bara týpa af plegga en þetta er bara eins og stór ancistra eiginlega nema þeir fá ekki brodda. Verða oft rosalega stórir og alveg svakalega fallegir en t.d þessi tegund er oft ekki þekkt fyrir að þrífa mikið hefur maður heyrt en minn er allavega alltaf að eiginlega og svo bara augnayndi í búrinu
Svo geturu prófað að slá inn leitarorðið pleco á google og þá ættu einhverjir pleggar að koma upp
En annars er hérna svona common pleco, oft kallaður gibbi held ég, en er náttúrulega bara týpa af plegga en þetta er bara eins og stór ancistra eiginlega nema þeir fá ekki brodda. Verða oft rosalega stórir og alveg svakalega fallegir en t.d þessi tegund er oft ekki þekkt fyrir að þrífa mikið hefur maður heyrt en minn er allavega alltaf að eiginlega og svo bara augnayndi í búrinu
Svo geturu prófað að slá inn leitarorðið pleco á google og þá ættu einhverjir pleggar að koma upp
200L Green terror búr
common pleco er það sem á íslensku er kallað pleggi, Pterygoplichthys gibbiceps er hins vegar gibbi. otoarnir eru pínulitlir en duglegirog bestir saman í hóp, ancistrur og oto eru held ég þeir duglegustu því að pleggarnir og gibbarnir verða latari með aldrinum, pleggi er samt bara í rauninni bara nafn yfir fjölskyldu sugufiskanna.
edit: svo eru líka ekki allir þeir fiskar sem þu finnur undir pleco þörungaætur
edit: svo eru líka ekki allir þeir fiskar sem þu finnur undir pleco þörungaætur
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
svo er gibbi ekki pleggi
Pterygoplichthys gibbiceps er gibbi, eins og RagnarI sagði en Hypostomus plecostomus er pleggi (er þetta ekki rétt skrifað?)
allavega, ég á einn Oto og hann er algjört æði bara, voða duglegur og algjör dúlla. mæli með þessum fiskum til að borða þörung og ancistrum, SAE er líka hentug þörungaæta.
Pterygoplichthys gibbiceps er gibbi, eins og RagnarI sagði en Hypostomus plecostomus er pleggi (er þetta ekki rétt skrifað?)
allavega, ég á einn Oto og hann er algjört æði bara, voða duglegur og algjör dúlla. mæli með þessum fiskum til að borða þörung og ancistrum, SAE er líka hentug þörungaæta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Það væri nú lítið varið í sýningarbúrin ef það væri alltaf allt selt uppúr þeim...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net