Hvað borða sjávarfiskar? sem lifa hér í sjónum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað borða sjávarfiskar? sem lifa hér í sjónum
Hvað borða fiskar sem lifa hér í sjónum getur einhver sagt mér það?
ég veiddi 2 litla fiska í dag úr sjónum þeirr eru eins og tá nögl þeirr eru svo litlir ég var svona að velta þessu fyrir mér ég veit ekki hvað þeirr heita . Ég reyndi að taka mynd af þeim en þærr eru svo óskýrar að þeirr sjást ekki , en ætla að reyna redda mynd á morgun.
ég veiddi 2 litla fiska í dag úr sjónum þeirr eru eins og tá nögl þeirr eru svo litlir ég var svona að velta þessu fyrir mér ég veit ekki hvað þeirr heita . Ég reyndi að taka mynd af þeim en þærr eru svo óskýrar að þeirr sjást ekki , en ætla að reyna redda mynd á morgun.
250 litra sjávarbúr
Hér koma myndir ekki góðar.
Þekkir einhver þessa tegund?
Mér langar svo að halda þeim en veit ekki hvað ég get gefið þeim að borða til að halda þeim á lifi er einhvað sem ég get veitt?
250 litra sjávarbúr
Kanski aðeins meira vatn, þetta dýr lifir örugglega á einhverjum smá lífverum sem finnast á steinum sem eru ofan í sjónum eða botninum
mjög líklega eitthvað örsmátt sem maður myndi ekki sjá nema á góðum degi með berum augum
10% vatns skipti vikulega og þetta mun þá kanski halda lífi
mjög líklega eitthvað örsmátt sem maður myndi ekki sjá nema á góðum degi með berum augum
10% vatns skipti vikulega og þetta mun þá kanski halda lífi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fiskar
Þetta virðast ekki vera hrogelsi :/ ég googlaði og þetta er engann vegin likt þeim , ég er búinn að bæta sjó og þarra eða hvað sem það kallast og setja rækju í búrið sé þá nú ekki borða það , þessir 2 fiskar eru með sogskálar á bumbunni og lima sig fasta við glerið á búrinu , passar það við hrogkelsi?
Spennan eigst hvort að ég geti haldið þeim á lífi eða ekki !!!
Spennan eigst hvort að ég geti haldið þeim á lífi eða ekki !!!
250 litra sjávarbúr
hrognkelsi
jæja núna er ég búinn að veiða 5 í viðbót og þeirr eru miklu stærri og grænir og með stóra brodda úr sér.
250 litra sjávarbúr
Bryggjuna í bryggjuhverfinu ?
Er eitthvað af þosk við þessa bryggju sem þú ferð á ?
Er eitthvað af þosk við þessa bryggju sem þú ferð á ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fiskar
Ég veiddi þá með stórum háfi , brósi var að taka sjóinn í fötu og skola skeljar sem við vorum með þegar að einn gaur kom í fötuna svo að við prufuðum að fara með háfin í gegnum þaran og þar komu bara hellingur af hrognkelsum .
250 litra sjávarbúr
Fiskar
Þetta er ekki í geldingarnesi , þetta er í grafarvoginum . Þú keyrir fram hjá video heimum og keyrir uppetir þá kemuru að listarverkjum á túni hellingur af þeim og þú tekur beygjuna í átt að þeim , svo keyrir niður brekkuna og ferð inn í 1 beyjuna , þegar þú ert kominn inn í fjöruna þá verðuru að labba upp háa moldabrekku upp hana og þá kemuru að stórum bláum gámi og þar fyrir neðan er bryggjan . Get ekki funið þetta á landakortinu .
250 litra sjávarbúr