Ég hef lítið séð af ferskvatnsrækjum í fiskaverslunum. Margar tegundir af þeim reynast duglegar þörungaætur. Tegundir eins og Anamo rækjan (Caridina multidentat) og Red Cherry rækjan (Neocaridina heteropoda) eru þar á meðal.
Hefur einhver reynslu af þeim? Veit einhver til þess að þær séu keyptar inn af íslenskum dýrabúðum?
Ferksvatnsrækjur sem þörungaætur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég hef þurft að sérpanta þær þegar mér hefur vantað þær. Þær eru frekar dýrar miðað við útlöndin (amk 500kr stykkið). Hinsvegar eru þetta bestu þörungaætur sem ég hef haft - éta allan þörung. Þarft hinsvegar frekar margar rækjur og flestir fiskar éta þær með bestu lyst, þmt discusar, skalar og fleiri kvikindi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net