
Grindin er sett saman úr hefðbundnum milliveggjarspýtum og klædd með krossvið.
Búrið sjálft er 140x20x20cm og rúmar u.þ.b. 50L, bakhliðin er máluð blá.
Með fylgja 2x Rena hreinsidælur, 2x rakaheld ljós, möl og gervigróður.
Snúrur fyrir ljós og dælu liggja inni í grindinni og fara út neðst vinstra megin á gaflinum gegnum lítið gat.
Hleri er framan á, fyrir ofan búrið með festingum þannig að ekkert mál er að komast í búrið og auðvelt er að vinna við það.
Gaflinn er 150cm á breidd, jafnbreiður og queen size rúmdýna, og 153cm á hæð.
Grindin í smíðum:

Næstum tilbúið:

Á ekki svo góðar myndir af því en áhugsömum er velkomið að koma og skoða betur.
Tilboð óskast í einkapósti