Búr gúbbara
Búr gúbbara
Mig langar að fá að vita hvort að það sé í lagi að vera með gúbbí fiksa í kúlu sem sagt ekki með neina hreifingu á vatninu ? og ef ekki hvar fæ ég svna net í búrið fyir ófrísku kellurnar ?
Litlu Dúllurnar mínar =)
Nei, það gengur ekki til langs tíma nema kúlan sé ansi stór og helst upphituð með hreyfingu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er eflaust hægt að hafa hana í kúlu en þá þarftu að hugsa betur um vatnsgæðin og það gæti verið fullkalt.
Ef þú ert að spá í fyrir kerlingu þá væri það ekkert svo sniðugt uppá seiðin að gera því kerlan myndi komast óhindrað í þau og hugsanlega éta þau.
Langsniðugast væri að kaupa flotbúr með botnhólfi fyrir seiðin, ætti að fást í öllum gæludýraverslunum og ætti að kosta undir 1000kr.
eitthvað í líkingu við þetta:

Ef þú ert að spá í fyrir kerlingu þá væri það ekkert svo sniðugt uppá seiðin að gera því kerlan myndi komast óhindrað í þau og hugsanlega éta þau.
Langsniðugast væri að kaupa flotbúr með botnhólfi fyrir seiðin, ætti að fást í öllum gæludýraverslunum og ætti að kosta undir 1000kr.
eitthvað í líkingu við þetta:

Ég var sem sagt að fá mér 2 gúbbara í dag =) .. eina konu og einn kall ... og konan er komin mjög lang á leið og ég held að hún sé bara að fara unga þessu út =) en ég kann ekkert á þetta
ég er með í búruni fyrir einn bardaga fisk og 3 neon fiska og ryksugu.
Fyrir svolitlu síðan kom síking í búrið mitt allir fiskarnir fengu hvæitar doppur og mér var sagt að hækka hitann og setja salt í búrið og það virkaði .. það dóu nokkrir fiskar en þeir sem ég taldi upp áðan lifðu af
... ég hef ekki sett neinn fisk í búrið síðan að þessi veiki kom upp ! og vona að allt gangi samhvæmt áætlun ...
oeky Kellingin virðist vera mjög stressuð fyrst húkti hún við hitarann og lá á botninum, núna er hún á yfirborðinu en syndir ekkert er bara kjur !! er það eðlilegt ?
ég er ekki með eitthvað í búrinu til að koma flórunni af stað !! og hef aldrei verið með svoleiðis, ég er með lifandi gróður er það kannski nó ?
Hvenar á ég að setja konuna í svona flot búr ?

Fyrir svolitlu síðan kom síking í búrið mitt allir fiskarnir fengu hvæitar doppur og mér var sagt að hækka hitann og setja salt í búrið og það virkaði .. það dóu nokkrir fiskar en þeir sem ég taldi upp áðan lifðu af

oeky Kellingin virðist vera mjög stressuð fyrst húkti hún við hitarann og lá á botninum, núna er hún á yfirborðinu en syndir ekkert er bara kjur !! er það eðlilegt ?
ég er ekki með eitthvað í búrinu til að koma flórunni af stað !! og hef aldrei verið með svoleiðis, ég er með lifandi gróður er það kannski nó ?
Hvenar á ég að setja konuna í svona flot búr ?
Litlu Dúllurnar mínar =)
Ég hef sett kerlingarnar mínar í net búr ofan í búrinu þegar þær eru að eiga. Finst þær vera meira stressaðar í svona plast flotbúri, kanski þær sjái ekki í gegnum netið en það hefur gengið mikið betur en plast flotbúrin og það hefur engin hjá mér étið seiðin sín. Hef oft 2 kerlingar saman og svo javamosa í botninn svo að seiðin geta falið sig. Síðasta got sem ég fékk í svona netbúri voru 70 seiði þannig að mér finst þetta virka best.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: