Ég er með plöntuna Limnophila sessiliflora
(http://www.tropica.dk/productcard_1.asp?id=047)
í búrinu mínu. Hún sprettur ágætlega og ég þarf að fara að grisja hana.
Hvernig er best að klippa svona plöntur svo þær bara drepist ekki heldur haldi áfram að spretta?
Hvernig er best að taka afleggjara til að fjölga plöntunni? Bara klippa sprota og festa ofan í sandinn og þá skýtur hún rótum?
Afleggjarar af vatnaplötnum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli