Afhverju kemur Fungus?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Afhverju kemur Fungus?

Post by Ólafur »

Afhverju kemur Fungus?

Gaman væri að fá pistil frá einhverjum sérfræðingum um Fungus hérna mér og öðrum til fróðleiks :)

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég er enginn sérfræðingur en ég veit að Fungus kemur frekar í opin sár á fiskum ef vatnskilyrðin eru léleg.

Það er bara eins og fiskurinn mygli lifandi.

Til að lækna Fungus þarf að passa að vatnið sé gott.

Svo er gott að setja góft Kötlu salt í vatnið samt ekki strax eftir vatnsskipti, t.d. daginn eftir er fínt.

Gæta þaft þess að rétt magn sé sett í búrið.
Ef fólk er með lifandi gróður, þá þarf að gæta þess að setja ekki of mikið af salti, því að gróðurinn getur þolað illa saltið.

Það gott að setja 1-3gr á líter en má alveg fara uppí 5gr á líter ef allt er í steik(og fiskarnir eru sæmilega saltþolnir)
(vitna í ráðleggingar sem Keli gaf mér)

Þetta er svona það hellsta sem ég veit.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hér er smá grein sem ég þýddi.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?p=48254#48254
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott hjá þér Rodor.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk fyrir Brynja og Rodor alltaf gaman að lesa svona froðleik.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

þá ættir að vera á launum við þetta Rodor. Hrós Hrós Hrós, nefnilega svona útskíringar eru gulls gildi 8) ég fékk helv..... mygluna og missti 15 fiska fyrir nokkrum vikum útaf fávisku hjá manni hélt að væri nóg að skifta um slatta af vatninu
.
ég skora á þig að opna þína eigin heimasíðu tengda sjúkdómum og allskonar fróðleik!!



kv ívar
Post Reply