400L Malaví - A&M
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
400L Malaví - A&M
Mig langar svo að vera með minn eigin þráð svo ég ætla að slá til og reyna að deila með ykkur hinum hvað ég er að gera og einnig megið þið hálsar góðir vera svo vænir að kommenta á búrið og vinnuaðferðir mínar. Ég og konan mín erum með þetta búr saman, en ég sé um það allveg sjálfur meðan ég er ekki á sjónum. Annars hjálpar hún mér mikið við fóður og einstaka vatnaskipti. Við kynnum okkur fljótlega fyrir ykkur, hálsar góðir! (A&M í titli eru við Atli og Magnea)
Búrið eins og það lítur út í dag (afsakið stórar myndir)
Búrið í heild sinni
'Centrum'
'Brooklyn'
"Big Mama"
Íbúarnir 31:
1x Cynotilapia afra "Hai Reef"
3x Labidochromis caeruleus "Yellow Lab"
3x Melanochromis cyaneorhabdos "Maingano"
2x Melanochromis johannii (par) + eitt seyði
1x Neolamprologus brichardi [Tanganyika]
1x Neolamprologus brichardi - Albino [Tanganyika]
2x Pseudotropheus demansoni
3x Pseudotropheus socolofi + eitt seyði
5x Pseudotropheus kingsizei
4x Pseudotropheus acei
2x Gibbar ["Big Mama" og Agent "Gibbz"]
Það sem ég er að velta fyrir mér þessa dagana er gróðurinn hjá mér. Ég fékk nokkur búnt af góðri sem er sett upp eins og á myndinni. Er með Valisneria "Risa" spiralis, aftast og við miðju. Svo við miðju og framarlega í búrinu er ég með Sagittaria subulata og Sagittaria plattiphylla sem ég fékk spes fyrir sikíðurnar því það á víst að vera svo mikið óbragð af þessum gróðri að fiskarnir hafa hreinlega ekki lyst á honum.
En þegar ég var að planta í búrið var ég með svo mikið af gróðri að ég ákvað að skipta því drengilega milli annars búrs sem ég er með 70L gúbbí búr. Það sem ég er að velta fyrir mér er að 'opna svæðið' fremst í búrinu er soltið góðursettur af plöntu sem ekki nær mikilli hæð heldur dreifir hún sér frekar í gegnum ræturnar (hálfpartinn eins og grös eða þannig). Vilja siklíðurnar hafa 'opin vígvöll' í búrinu?
Kingsizei-arnir mínir, hafa verið að aðstoða mig við að innrétta gróðurinn með því að grafa hjá einstaka plöntum þannig að ræturnar lostna og fljóta upp hjá mér sem er allt í lagi því ég treð þá bara meira í gúbbí búrið í staðinn. Svo það lýtur kannski ekki allveg eins gróðrað eins og er á myndunum. Held að þeir séu búnir að taka 4-5 plöntur uppúr en annað virðist vera í lagi - og allir sáttir.
Ástæðan fyrir því að ég setti góður er að ég fékk mér þetta svakalega stóra búr hjá Fiskabúr.is og hreinlega mjög stoltur af en ég fann fyrir svo miklum tómleika eftir að ég var búinn að safna mér nokkrum íbúum. Er ég að fara illa með uppsetninguna á búrinu? (ó-raunveruleg heimkynni?)
Svo langar mig að svo mikið að vita, þegar maður er með nokkrar tegundir saman (eins og ég), hvort ég eigi minni eða meiri möguleika til að fá fiskana til að eignast afkvæmi eða ekki?
Með von um góðar móttökur og mikið af jákvæðum og neikvæðum kommentum.
Búrið eins og það lítur út í dag (afsakið stórar myndir)
Búrið í heild sinni
'Centrum'
'Brooklyn'
"Big Mama"
Íbúarnir 31:
1x Cynotilapia afra "Hai Reef"
3x Labidochromis caeruleus "Yellow Lab"
3x Melanochromis cyaneorhabdos "Maingano"
2x Melanochromis johannii (par) + eitt seyði
1x Neolamprologus brichardi [Tanganyika]
1x Neolamprologus brichardi - Albino [Tanganyika]
2x Pseudotropheus demansoni
3x Pseudotropheus socolofi + eitt seyði
5x Pseudotropheus kingsizei
4x Pseudotropheus acei
2x Gibbar ["Big Mama" og Agent "Gibbz"]
Það sem ég er að velta fyrir mér þessa dagana er gróðurinn hjá mér. Ég fékk nokkur búnt af góðri sem er sett upp eins og á myndinni. Er með Valisneria "Risa" spiralis, aftast og við miðju. Svo við miðju og framarlega í búrinu er ég með Sagittaria subulata og Sagittaria plattiphylla sem ég fékk spes fyrir sikíðurnar því það á víst að vera svo mikið óbragð af þessum gróðri að fiskarnir hafa hreinlega ekki lyst á honum.
En þegar ég var að planta í búrið var ég með svo mikið af gróðri að ég ákvað að skipta því drengilega milli annars búrs sem ég er með 70L gúbbí búr. Það sem ég er að velta fyrir mér er að 'opna svæðið' fremst í búrinu er soltið góðursettur af plöntu sem ekki nær mikilli hæð heldur dreifir hún sér frekar í gegnum ræturnar (hálfpartinn eins og grös eða þannig). Vilja siklíðurnar hafa 'opin vígvöll' í búrinu?
Kingsizei-arnir mínir, hafa verið að aðstoða mig við að innrétta gróðurinn með því að grafa hjá einstaka plöntum þannig að ræturnar lostna og fljóta upp hjá mér sem er allt í lagi því ég treð þá bara meira í gúbbí búrið í staðinn. Svo það lýtur kannski ekki allveg eins gróðrað eins og er á myndunum. Held að þeir séu búnir að taka 4-5 plöntur uppúr en annað virðist vera í lagi - og allir sáttir.
Ástæðan fyrir því að ég setti góður er að ég fékk mér þetta svakalega stóra búr hjá Fiskabúr.is og hreinlega mjög stoltur af en ég fann fyrir svo miklum tómleika eftir að ég var búinn að safna mér nokkrum íbúum. Er ég að fara illa með uppsetninguna á búrinu? (ó-raunveruleg heimkynni?)
Svo langar mig að svo mikið að vita, þegar maður er með nokkrar tegundir saman (eins og ég), hvort ég eigi minni eða meiri möguleika til að fá fiskana til að eignast afkvæmi eða ekki?
Með von um góðar móttökur og mikið af jákvæðum og neikvæðum kommentum.
Last edited by Atli on 22 Jun 2007, 12:05, edited 4 times in total.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Ég held alveg að þetta sé síklíðuvænt búr, en persónulega myndi ég hafa stærri grjóthrúgur.
Er samt ekki að segja að það sé nauðsynlegt, bara smekksatriði.
Í næstu viku verður þú kannski kominn með gjörólíka uppsetningu, maður er alltaf að sjá eitthvað sem betur má fara og kaupa eitt og annað í búrið.
Sjálf er ég með svona ljósa möl hjá mér en hef hug á að blanda aðeins dekkri við, framkvæmdaleysi að vera ekki búin að því. Get samt ekki séð að fiskunum líði neitt illa í ljósu mölinni, þeir hrygna a.m.k. annað slagið.
Er samt ekki að segja að það sé nauðsynlegt, bara smekksatriði.
Í næstu viku verður þú kannski kominn með gjörólíka uppsetningu, maður er alltaf að sjá eitthvað sem betur má fara og kaupa eitt og annað í búrið.
Sjálf er ég með svona ljósa möl hjá mér en hef hug á að blanda aðeins dekkri við, framkvæmdaleysi að vera ekki búin að því. Get samt ekki séð að fiskunum líði neitt illa í ljósu mölinni, þeir hrygna a.m.k. annað slagið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Þetta er að mínu mati fínt og ekkert ósvipað því hvernig ég mundi gera þetta sjálfur.
Stærri grjóthrúgur eru alveg málið og svo á gróðurinn eftir að dreyfa sér um búrið.
Þetta er ekkert ónáttúrulega en hvað annað, í Malawi vatni eru aðstæður mjög misjafnar, gríðarstór svæði sem eru gróðurmikil, sendin svæði og grýtt.
Ef fiskarnir eru að róta upp gróðrinum einfaldlega ekki mplanta honum þar sem þeir grafa, plantaðu frekar fjær grjóthrúgunum, eða vertu þolinmóður þar til gróðurinn rótar sig svo betur.
Stærri grjóthrúgur eru alveg málið og svo á gróðurinn eftir að dreyfa sér um búrið.
Þetta er ekkert ónáttúrulega en hvað annað, í Malawi vatni eru aðstæður mjög misjafnar, gríðarstór svæði sem eru gróðurmikil, sendin svæði og grýtt.
Ef fiskarnir eru að róta upp gróðrinum einfaldlega ekki mplanta honum þar sem þeir grafa, plantaðu frekar fjær grjóthrúgunum, eða vertu þolinmóður þar til gróðurinn rótar sig svo betur.
Mig langar svolítið til að hafa botiu í búrinu með þeim en ég veit ekkert þannig séð um bótíuna, hvernig hún hegðar sér með þeim og svo framvegis. Er betra að hafa 1 eða fleiri saman og einnig hvort hún sér árásagjörn á seiðin ef það verða einhver á næstunni hjá mér.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Takk fyrir það, Birkir... Nei, ég efast um að það yrði mikið vatn eftir í búrinu ef að ég hefði það með úti á sjó. Annars er þetta ekkert vitlaus pæling, hafa kannski 2 gullfiska í kúlu með loki. Nei, ég veit ekki.
Annars er ég með 2 gibba sem eru aldeilis að taka stakkaskiptum, liturinn er að 'dýpka' í þeim og þeir eru að stækka eitthvað lítillega. Þess vegna langar mig rosalega mikið að leita uppi tiger botíu eða bara venjulega trúða bótíu. kannski gaman að hafa sitthvort í búrinu hjá sér. Veit ekki hvað verður fyrir valinu, en það verður gaman að sjá.
Ég efa það en það gæti verið að ég skelli mér á einn pictus. Mig langar bara svo mikið í fiska með karakter eða svona fallega ljóta fiska.
BTW. má Bronze Corydoras vera með afrískum sikliðum í búri. ég á 2 sem eru í gúbba búrinu mínu og búnir að vera lengi. Langar að skella þeim með hinum.
Annars er ég með 2 gibba sem eru aldeilis að taka stakkaskiptum, liturinn er að 'dýpka' í þeim og þeir eru að stækka eitthvað lítillega. Þess vegna langar mig rosalega mikið að leita uppi tiger botíu eða bara venjulega trúða bótíu. kannski gaman að hafa sitthvort í búrinu hjá sér. Veit ekki hvað verður fyrir valinu, en það verður gaman að sjá.
Ég efa það en það gæti verið að ég skelli mér á einn pictus. Mig langar bara svo mikið í fiska með karakter eða svona fallega ljóta fiska.
BTW. má Bronze Corydoras vera með afrískum sikliðum í búri. ég á 2 sem eru í gúbba búrinu mínu og búnir að vera lengi. Langar að skella þeim með hinum.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Langt síðan síðast!
Jæjja góðir hálsar, þá er komið að mér að fara halda skrifum mínum áfram en ég hef ekki mikinn tíma eða hugmyndir um umræðu á mínum eigin þræði en það kom góður tími eftir síðasta félagsfund sem haldin var í Fiskó með glæsibrag, að vísu kom ég aðeins seinna á fundinn en komst mjög fljótt inní umræðuna og náði tali á mörgum félögum á fundinum, svo kom meistari Vargur í stutta heimsókn og var hann með myndavélina sína í farteskinu svo hann smellti nokkrum myndum af búrunum mínum mér til mikillar ánægju, en hvað með þá leyfum bara myndunum að tala!
Búrið í heild sinni
"Big Mama"
Er hún ekki tignarleg, elskan!
Johanni karlinn
Psedotropheus Socolofi - Þessi á hreinlega allt búrið eins og það leggur sig
... og hann fær líka nóg að borða"
Þeir sáu þessa líka svaka myndavél og ákváðu að troða sér á eina mynd
Þessi er í uppáhaldi hjá mér - Psedotropheus Maingano
Sætastur
Socolofi kellingin
Demansoni með fullan kjaftinn
Svo var mér kennt að taka almennilegar myndir á myndavélina okkar enda kunni ég ekki baun í bala á hana, en næst skal ég senda inn myndir sem verða eftir mig sjálfan.
Búrið í heild sinni
"Big Mama"
Er hún ekki tignarleg, elskan!
Johanni karlinn
Psedotropheus Socolofi - Þessi á hreinlega allt búrið eins og það leggur sig
... og hann fær líka nóg að borða"
Þeir sáu þessa líka svaka myndavél og ákváðu að troða sér á eina mynd
Þessi er í uppáhaldi hjá mér - Psedotropheus Maingano
Sætastur
Socolofi kellingin
Demansoni með fullan kjaftinn
Svo var mér kennt að taka almennilegar myndir á myndavélina okkar enda kunni ég ekki baun í bala á hana, en næst skal ég senda inn myndir sem verða eftir mig sjálfan.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Jæjja, ég ákvað að byrja daginn á því að bruna aðeins út fyrir bæinn og sækja mér svolítið af grjóti því mér var sárlega farið að vanta fleiri hella og skjól fyrir allar þær tegundir sem ég er með. Kannski ég sendi inn myndir af nýju uppstillingunni fljótlega.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Þá er Demansoni kellinginn búinn að ropa þessu útúr sér. Ég setti hana í annað 70L búr sem ég er með og lét ég nokkra steina upp og bjó ég eiginlega til nokkurnveginn kofa fyrir hana... svona eins og mér einum er lagið. Það er samt eitt sem ég hafði áhyggjur af, ég skipti um vatn í því búri í dag (ca. 30%) og tók ég eftir því að hún lá hálf vönkuð við hitarann við yfirborðið líkt og hún væri dauð.
Hitinn í búrinu var kominn í 29,5 °C en samt var hitarinn í búrinu stiltur á 26°C. - Ég hef grun um að ég þurfi ekki hitara í þetta búr því ljósið og stofuhitinn er það góður að ég trúði því eiginlega ekki í fyrstu. , en þar sem að fiskarnir mínir hafa taugar úr stáli og kjark á við hest þá var hún bara hin sprækasta þegar ég setti hana aftur yfir í 400 lítra búrið. Hún synti samt beint niður á botninn en 5 mínútum síðar þá var hún kominn í sitt gamla góða form. En mér sýnist þetta hafi verið erfið fæðing og hugsa ég að hún taki því rólega fyrst um sinn. Hún hafði allavegan ekki mikla matarlyst, þrátt fyrir að vera svolítið "búttuð".
Ég er að vonast til að það verði eitthvað af seyðum heil... að ég hafi hreinlega ekki bara soðið þau í matinn eftir fæðingu!
Ég er þegar kominn með eitt Socolofi seyði sem er orðið nokkuð stálpað og er ca. 2,5 cm eða svo og svo er annað seyði sem lætur ört bera á sér sem er líklegast undan Johanni kellingunni, en svo segir konan mér að hún hafi séð annað svipað og giskaði hún á að þetta sé undan Yellow Lab.
Ég var var við það áður en ég fór útá sjó síðast í apríl að þá var socolofi kellingin með svo fullan munninn að ég bjóst allveg við að sjá fleiri seyði.
Ég er samt á einni niðurstöðu með stóra búrið að ég held að ég sé með vitlausar tegundir saman í búrinu eða ekki nógu vel útrétta felustaði eða þannig, í von um að helstu tegundir í búrinu geti komið upp seyðum.
Hitinn í búrinu var kominn í 29,5 °C en samt var hitarinn í búrinu stiltur á 26°C. - Ég hef grun um að ég þurfi ekki hitara í þetta búr því ljósið og stofuhitinn er það góður að ég trúði því eiginlega ekki í fyrstu. , en þar sem að fiskarnir mínir hafa taugar úr stáli og kjark á við hest þá var hún bara hin sprækasta þegar ég setti hana aftur yfir í 400 lítra búrið. Hún synti samt beint niður á botninn en 5 mínútum síðar þá var hún kominn í sitt gamla góða form. En mér sýnist þetta hafi verið erfið fæðing og hugsa ég að hún taki því rólega fyrst um sinn. Hún hafði allavegan ekki mikla matarlyst, þrátt fyrir að vera svolítið "búttuð".
Ég er að vonast til að það verði eitthvað af seyðum heil... að ég hafi hreinlega ekki bara soðið þau í matinn eftir fæðingu!
Ég er þegar kominn með eitt Socolofi seyði sem er orðið nokkuð stálpað og er ca. 2,5 cm eða svo og svo er annað seyði sem lætur ört bera á sér sem er líklegast undan Johanni kellingunni, en svo segir konan mér að hún hafi séð annað svipað og giskaði hún á að þetta sé undan Yellow Lab.
Ég var var við það áður en ég fór útá sjó síðast í apríl að þá var socolofi kellingin með svo fullan munninn að ég bjóst allveg við að sjá fleiri seyði.
Ég er samt á einni niðurstöðu með stóra búrið að ég held að ég sé með vitlausar tegundir saman í búrinu eða ekki nógu vel útrétta felustaði eða þannig, í von um að helstu tegundir í búrinu geti komið upp seyðum.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Ég er að hugsa um að láta bara listann sem er efst í þræðinum duga. Ég var að laga hann aðeins til. Ég er ekki búinn að gera miklar breytingar á honum. En svona er þetta eins og það er í dag. - Ykkur er velkomið að kommenta á það sem er í búrinu hjá mér og jafnvel koma með uppástungur um breytingar á íbúaskipan í búrinu.
Sjálfur hefur mig mikið langað í 'Pseudotropheus flavus' og 'Pseudotropheus luhuchi rock' sem ég var að uppgötva bara núna í gær. En hvaða tegund fær að fara úr búrinu veit ég ekki en mig langar reyndar ekkert svakalega mikið að neinn fari úr búrinu. - Svo hef ég alltaf verið killer í Aulonocara og Utaka siklíður. - Svei mér þá Ásta, ég held maður ætti bar að fara í Frontosurnar ... held það bara
Sjálfur hefur mig mikið langað í 'Pseudotropheus flavus' og 'Pseudotropheus luhuchi rock' sem ég var að uppgötva bara núna í gær. En hvaða tegund fær að fara úr búrinu veit ég ekki en mig langar reyndar ekkert svakalega mikið að neinn fari úr búrinu. - Svo hef ég alltaf verið killer í Aulonocara og Utaka siklíður. - Svei mér þá Ásta, ég held maður ætti bar að fara í Frontosurnar ... held það bara
Last edited by Atli on 22 Jun 2007, 12:17, edited 1 time in total.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Það er fínt að leyfa henni að vera einni... ef að kallinn er með henni þá getur kallinn gengið frá kellingunni á hrygningar tímanum ef að ekki er nóg um felustaði.
Ég hafði einu sinni smá viðmið í þessum fræðum að skoða síðuna hans Tjörvars (www.tjorvar.is) - En ég mæli með því að fólk taki ekki allfarið mark á því sem stendur þarna en samt eru nokkrir góðir punktar um æxlun og kyngreiningu fiskana og svo framvegis. Búrstærðir og að hinir og þessir fiskar ættu ekki að vera með einhverjum öðrum fiskum saman í búri (veit að það stendur einmitt við Maingano, að hann geti ekki verið með öðrum úr sömu ætt, en ég er sjálfur með Johannii par og þeim líður allveg prýðilega vel saman) og þar fram eftir götunum, á ekki að taka alvarlega. - Einnig er fínt að geta flett upp myndum af nokkrum fiskum og lesið eitthvað smá um þá sem er samt ekki tæmandi.
Ég tek það skýrt fram að ég er ekki að auglýsa síðuna eða starfsemi Tjörvars og held ég því heiðri mínum við Fiskabúr.is - bestir í bænum og Dýragarðurinn í Síðumúla, enda er Tjörvar hættur í fiskunum í bili.
Ég hafði einu sinni smá viðmið í þessum fræðum að skoða síðuna hans Tjörvars (www.tjorvar.is) - En ég mæli með því að fólk taki ekki allfarið mark á því sem stendur þarna en samt eru nokkrir góðir punktar um æxlun og kyngreiningu fiskana og svo framvegis. Búrstærðir og að hinir og þessir fiskar ættu ekki að vera með einhverjum öðrum fiskum saman í búri (veit að það stendur einmitt við Maingano, að hann geti ekki verið með öðrum úr sömu ætt, en ég er sjálfur með Johannii par og þeim líður allveg prýðilega vel saman) og þar fram eftir götunum, á ekki að taka alvarlega. - Einnig er fínt að geta flett upp myndum af nokkrum fiskum og lesið eitthvað smá um þá sem er samt ekki tæmandi.
Ég tek það skýrt fram að ég er ekki að auglýsa síðuna eða starfsemi Tjörvars og held ég því heiðri mínum við Fiskabúr.is - bestir í bænum og Dýragarðurinn í Síðumúla, enda er Tjörvar hættur í fiskunum í bili.
Last edited by Atli on 22 Jun 2007, 13:36, edited 3 times in total.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Ég verð samt að fá að blanda þessu inná þráðinn minn en mér finnst búrið sem þú ert með 240L sem Vargur seldi þér, vera allveg prýðilegt búr til að þurfa ekki að vera eitthvað á ferðalagi með fiskana milli búra. Það er samt alltaf öruggara jú ef maður vill fá seyði en mér finnst það ekki skipta nokkru máli í dag.
- Ég man nú sjálfur að ekki alls fyrir löngu þá gekk ekkert hjá mér að fá seyði, hvorki í siklíðum né gúbbum og varð ég hálf svekktur því mér fannst þetta alltaf vera svo auðvelt fyrir aðra og svei mér þá ef þetta kemur ekki bara í pokanum á leiðinni heim hjá sumum. En þegar ég fór að leyfa þeim að vera í friði og allveg óáreittum, fóru hjólinn strax að snúast. - En leyfðu kellingunni að vera allveg einni og ekki reyna að pína í hana mat, hún borðar nefnilega ekkert á þessum tíma og maturinn sest bara á botninn og rotnar (fungus) ef ekkert er að gert.
Svo er líka hægt að opna á henni kjaftinn með tannstöngli og leyfa seyðunum að synda út sjálf. En ég leyfi bara náttúrunni að sjá um sína. Það er samt hægt að gera það þannig líka.
- Ég man nú sjálfur að ekki alls fyrir löngu þá gekk ekkert hjá mér að fá seyði, hvorki í siklíðum né gúbbum og varð ég hálf svekktur því mér fannst þetta alltaf vera svo auðvelt fyrir aðra og svei mér þá ef þetta kemur ekki bara í pokanum á leiðinni heim hjá sumum. En þegar ég fór að leyfa þeim að vera í friði og allveg óáreittum, fóru hjólinn strax að snúast. - En leyfðu kellingunni að vera allveg einni og ekki reyna að pína í hana mat, hún borðar nefnilega ekkert á þessum tíma og maturinn sest bara á botninn og rotnar (fungus) ef ekkert er að gert.
Svo er líka hægt að opna á henni kjaftinn með tannstöngli og leyfa seyðunum að synda út sjálf. En ég leyfi bara náttúrunni að sjá um sína. Það er samt hægt að gera það þannig líka.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Jæja þá er aftur komið að því. Aðal parið í búrinu (Socolofi) er farið að víkka út kvíannar. Ég tók eftir því áðan hvað hún var rosalega út þaninn í munninum svo ég býst við að það verði eitthvað mikið gaman hjá mér á næstunni. Ég hef verið að taka eftir þeim undanfarna daga (parinu) að kallinn er alltaf að dansa utan í kellingunni og hann gjörsamlega ræðst á allt sem hreyfist nálægt sér. Sem betur fer þá hafa ekki brotist út nein slagsmál, ekki svo ég viti eða taki eftir.
Ég er samt í smá veseni með búrið því mig langar svo að breyta því aðeins og bæta við pínu gróðri (sem vex af einhverju viti) og svo langar mig að fá nýtt grjót í búrið og endurhanna það aðeins. Ég þarf að laga líka ljósatímann á búrinu en hann er allt of lengi. er með hann frá 12 - 23 sem ég held að sé allt of lengi. Ég var að spá í að leyfa mér að vera með tímann frá svona 15 - 23 [8 tímar]... en ætli ég megi hafa hann í 9 tímum!
Það er engin spes ástæða fyrir þessari breytingu, gróðurinn hjá mér virðist bara ekkert stækka eða breikka hjá mér! - Mig langar meira að segja að fá mér svona dökkan sand í búrið fljótlega! Ég er svona að velta þessu fyrir mér.
En allt hefur gengið snurðulaust... hingað til. Þar til að í gær kvöldi þegar ég var á leiðinni í bíó tók ég eftir því að annar Demansoni inn lá látinn á botni "Atla-hafs". Þar sem ég tók ekki eftir því hver þetta var að þá greip ég háfinn og fékk hann virðulega meðferð þessi fallegi fiskur.
Ég var með 2 Demansoni í búrinu en af hinum sem eftir er sýnist mér þetta vera kellinginn sem heldur velli. Kallinn hefur þá líklega dáið. - En er það ekki svipað eins og með kyngreininguna á Maingano að kallinn er einu númeri dekkri eða þannig. Þið skiljið. Demansoni-inn sem eftir er, er allavega ekki dökkur né litsterkur.
Sjálfur verð ég að segja að ég var allveg hissa að Demansoni inn hafi dáið, sá fiskur sem var minnst fyrir öllum í búrinu. - Skrítið!
Ég er samt í smá veseni með búrið því mig langar svo að breyta því aðeins og bæta við pínu gróðri (sem vex af einhverju viti) og svo langar mig að fá nýtt grjót í búrið og endurhanna það aðeins. Ég þarf að laga líka ljósatímann á búrinu en hann er allt of lengi. er með hann frá 12 - 23 sem ég held að sé allt of lengi. Ég var að spá í að leyfa mér að vera með tímann frá svona 15 - 23 [8 tímar]... en ætli ég megi hafa hann í 9 tímum!
Það er engin spes ástæða fyrir þessari breytingu, gróðurinn hjá mér virðist bara ekkert stækka eða breikka hjá mér! - Mig langar meira að segja að fá mér svona dökkan sand í búrið fljótlega! Ég er svona að velta þessu fyrir mér.
En allt hefur gengið snurðulaust... hingað til. Þar til að í gær kvöldi þegar ég var á leiðinni í bíó tók ég eftir því að annar Demansoni inn lá látinn á botni "Atla-hafs". Þar sem ég tók ekki eftir því hver þetta var að þá greip ég háfinn og fékk hann virðulega meðferð þessi fallegi fiskur.
Ég var með 2 Demansoni í búrinu en af hinum sem eftir er sýnist mér þetta vera kellinginn sem heldur velli. Kallinn hefur þá líklega dáið. - En er það ekki svipað eins og með kyngreininguna á Maingano að kallinn er einu númeri dekkri eða þannig. Þið skiljið. Demansoni-inn sem eftir er, er allavega ekki dökkur né litsterkur.
Sjálfur verð ég að segja að ég var allveg hissa að Demansoni inn hafi dáið, sá fiskur sem var minnst fyrir öllum í búrinu. - Skrítið!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Ég er samt líka að velta fyrir mér hvernig þetta sé með lýsinguna hjá mönnum. Ég henti Warmlite perunni sem margir virðast hata. Svo ég fékk mér AquaGlo peru sem er eiginlega blá með svona rauðum keym ef svo mætti segja. En ég er að velta fyrir mér, ef að ég myndi setja LifeGlo eða LifeGlo2 í staðinn fyrir þessa Daylite peru, verður þá ekki svo dökkt í búrinu eða er ég bara að rugla. Er LifeGlo perurnar ekki líka hálf blár eða eru þær kannski allveg hvítar? kannski bara mjög hvítar?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni