Ég er ekki með hreinsidælu í seiðabúrinu mínu. Er bara með 2 ancistrur til að hreynsa og nokkra eplasnigla. Það hefur gengið vel með mín seiði. Ég er samt með hitara og loftdælu hjá seiðunum.
Ég er með hitara hjá seiðunum og möl í botninum. Er óhætt að hafa ancistrur með seiðunum? Étur hún ekki seiðin?
En eru þá koparryksugur eða aðrir hreynsifiskar að virka með seiðum líka?
ancisturnar éta ekki seiðin, nema þau séu dauð, efast stórlega um að corydoras fari að eltast við seiði. myndu líklega frekar éta hrogn en ekki frísyndandi seiði.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L