Fiðrildasíkliðukarl til sölu/seldur

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Fiðrildasíkliðukarl til sölu/seldur

Post by gudrungd »

Vegna óútskírðs andláts fiðrildasíkliðukerlingarinnar minnar (hennar verður sárt saknað, fyrsti fiskurinn sem "þekkti" mig) :cry: er einmana karlinn hennar til sölu (Microgeophagus ramirezi). Hann er vel haldinn, stór og fallegur. Tilboð óskast

Image
þetta er mynd frá því í maí, hann er búinn að massa sig síðan!

Tók nýja mynd, hann er í því núna að eltast við spegilmyndina sína í glerinu :?
Image
Last edited by gudrungd on 22 Aug 2008, 17:38, edited 2 times in total.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

fiðrilda sikiliður

Post by bibbinn »

ertu með verð hugmynd
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hálfvirði af því sem hann myndi kosta út út búð?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

600kr og ég get náð í hann á föstudaginn.

Díll??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Er komin með tilboð upp á 1000 kall, ég veit að ég er klikkuð en vil helst líka vita af honum á góðum stað.... (ég veit þetta er bara fiskur!)
Post Reply