Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ekkert smá flottur, hvað verður hann stór?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ætti ekki að fara yfir 60cm í fiskabúri, er að búast við svona 50cm.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegur gaur...!

Eru þið flutt? ef svo er, hvernig gekk flutningurinn?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neibb flytjum seinni hluta næstu viku :)


annars eru hér nokkrar myndir í viðbót, er ég nokkuð að setja of margar myndir í þræðina mína? :roll:

Jaguar seiðin stækka mjög vel og verða sífellt líkari foreldrum sínum, eru að ná Borleyi seiðunum í stærð:
Image

Image

Image

svo greip ég Borleyi karlinn glóðvolgan með Frontosu, dömurnar hans virðst ekki hrifnar af þessu uppátæki hans :wink:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Sendum við einhverntíman of margar myndir ?
Myndir er bara gaman.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

nei ekki of mikið... aldrei of mikið af myndum

btw geggjaðar myndir og gaman að sjá hvað seiðin stækka. :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ástæðan fyrir því að maður fer alltaf á þráðinn þinn er að það er fullt af myndum og flottar þar að auki! Haltu bara áfram! :mynd:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

sammála Guðrúnu... !
Aldrei of mikið af myndum! 8)

Verður spennandi að sjá búrin á nýjum stað.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvar fékkstu þetta skrímsli? Hann á eftir að éta alla Dempsey :)
Verður um 70cm á ágætlega hröðum vexti, svo hægist á því uppí 90.
Hef verið að leita að Spotted/Florida undanfarna mán. Til hamingju. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

onei hann á nú ekki eftir að gera það
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jú, nema að þú færir Dempsey. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessir dempsey eru alltof stórir fyrir hann núna, þeir eru svona þrisvar sinnum hærri og breiðari en hann.
Svo má ekki gleyma því að þegar garinn verður loksins nógu stór til að éta þá, þá verða þeir líka orðnir stærri.
Það þarf ansi stóran gar til að éta stálpaða ameríska síkliðu.
Þeir verða heldur ekki svo stórir í búrum, 70-90cm eru ansi mikil bjartsýni í búrum.
Hef ekki séð/heyrt af stærri en 50-60cm florida/spotted í búri.

Dempsey eru annars full frekir á fóðrið og hleypa honum ekki nógu vel að, ég ætla að færa þá í afríkubúrið og leyfa garinum að vera einum þar til hann verður nógu stór í 720L.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Er að tæma rekkann og ákvað að telja seiðin fyrst ég var að færa þau.
Það fóru upphaflega um 40 Jaguar seiði og 9 Borleyi seiði í búrið.

Uppúr komu 8 Borleyi og 35 Jaguar.
Image

Svo henti ég öllum öðrum fiskum úr rekkanum í 128L búrið þar til ég kem rekkanum upp í nýju íbúðinni annað kvöld.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jaguar seiðin eru komin aftur í rekkann eftir vikudvöl í plastdollu, þau héldu samt áfram að stækka :)
Image

seiðunum hefur nú fækkað úr 35 í 28, nokkur drepin, nokkur í fóður
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur.
Hvenær á svo að byrja að selja Jagúar :ojee:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Garinn var fluttur aftur yfir í rekkann, enda ekki mikið matarframboð hjá honum þegar hann var í Ingu búri.

Hann hafði ekki étið í viku þegar ég færði hann og fékk hann því tvö minnstu jaguar seiðin (sem hefðu hvortsem líklega verið drepin fljótlega)
Image

Image

Image

Annars gengur enn ljómandi vel með Jaguar seiðin, þessi á myndinni er áberandi stærri en hin samt:
Image

til samanburðar er þetta annað foreldrið í febrúar sl.:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég færði Regnbogasíkliðuparið sem var í 720L búrinu yfir í eitt rekkabúrið fyrir svona 2 vikum.
Í kvöld fóru þau loks að hrygna :)
Sá í dag að kerla var ansi bumbumikil og þegar ég leit inn til þeirra í kvöld sá ég þetta:
Image

Image

Image

Image

Gaman að þessu enda gullfallegt par.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju, er ekki dáldið hættulegt fyrir hrognin/seiðin að þau hrygndu á dælunni.

FAIL
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei þessar aquaball dælur gera ráð fyrir hrygningum :)
hún sýgur inn allan hringinn þannig að krafturinn er ekki mikill, en ef ég fer að hafa áhyggjur get ég minnkað kraftinn á henni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá svaka perfect græjur þessar aquaball.
Til hamingju aftur Andri. Þetta er allt í engum smá blómstri hjá ykkur hjónakornunum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

glæsilegt, eru þau ein í búri?
ég er með 4 svona.. aldrei séð þær gera sig líklegar til hrygningar..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já þau hafa búrið útaf fyrir sig, eins gott fyrir þau að þó fóru að hrygna, ég var að fara að henda nokkrum jack dempsey til þeirra en þau fá að vera í friði úr þessu :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Allt í góðu gengi hjá Regnbogasíkliðunum, fullt af seiðum:
Image

OM NOM NOM NOM NOM
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

enginn smá seiðafjöldi :shock:
Last edited by Elma on 23 Oct 2008, 20:42, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

öll regnbogasíkliðuseiðin hurfu, en ég trúi ekki öðru en að það gangi betur hjá þeim næst.

Garinn er búinn að vera hundleiðinlegur síðan við fluttum, hann hefur ekkert étið nema lifandi, hef verið að svelta hann og gefa svo en hann snertir ekkert nema smáfiska.
Hef svelt hann í tæpar tvær vikur núna.
Færði hann niður til regnbogasíkliðanna, sjá hvort hann hressist við smá félagsskap :?


svo færði ég Jaguar-ana upp í efsta búrið, aðeins betra að horfa á þá þar :)

myndirnar sýna þó bara hægri helming búrsins, þvottahúsið er ekki svo stórt að ég komist nógu aftarlega til að taka heildarmyndir :P

Image

Image

Annars stoppum við ekki stutt í nýju íbúðinni, vorum að kaupa okkur íbúð í Safamýri og flytjum eftir 4-5 vikur.
Ekkert þvottahús er þar og er spurning hvort það sé pláss fyrir rekkann :whiped:
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég held ég verði að minna þig á að þú ert orðinn Arkitekt og hér með ertu kominn með fyrsta verkið að teikna þennan rekka inn í íbúðina
ekki láta það spyrjast að þú getir þetta ekki ég sé hann fyrir mér sem millivegg
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Gudmundur wrote:Ég held ég verði að minna þig á að þú ert orðinn Arkitekt og hér með ertu kominn með fyrsta verkið að teikna þennan rekka inn í íbúðina
ekki láta það spyrjast að þú getir þetta ekki ég sé hann fyrir mér sem millivegg

:hótun: :engill:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Gudmundur wrote:Ég held ég verði að minna þig á að þú ert orðinn Arkitekt og hér með ertu kominn með fyrsta verkið að teikna þennan rekka inn í íbúðina
ekki láta það spyrjast að þú getir þetta ekki ég sé hann fyrir mér sem millivegg
jújújú ég hef verið að pæla mikið en er farinn að þekkja aðeins inná minn betri helming og veit að það yrði ekki samþykkt auðveldlega að koma rekkanum inní stofu :) en aldrei segja aldrei...
ég er búinn að velja stað fyrir rekkavegg í nýju íbúðinni :)
ég er amk ekki búinn að losa mig við rekkann, ég reyni að koma honum fyrir, en í versta falli skipti eg honum út fyrir annað "stofubúr"
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já og regnbogasíkliðurnar eru strax komin með ný seiði, þau hafa falið hrognin svona vel fyrir mér að ég hafði ekki séð þau. þau eru orðin frísyndandi núna. ætli ég verði ekki að koma Garinum fyrir annarstaðar þá :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

færði Borleyi tríóið hennar Ingu í rekkann, sjá hvort hægt sé að fá eitthvað meira frá þeim, þau voru hundfúl með flutningana en taka vonandi gleði sína á ný fljótlega:
Image

Borleyi ungfiskarnir fá þá vonandi að njóta sín betur í Ingubúri því karlinn var oft að elta þá og hrella.
Kannski einhverjir karlar fari að koma úr felum hjá þeim :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply