Næturlýsing á fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Næturlýsing á fiskabúri
Bara ég aftur Er að spá í lýsingu hjá fiskum yfir nóttina. Þar sem búrið mitt er, er algert myrkur þegar loftljósið í herberginu er slökkt. Er betra að hafa týru hjá fiskunum, eða er í lagi að hafa myrkur? Hvað finnst fiskunum betra?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ásta wrote:Ég myndi bara hafa slökkt.
Kannski, það er bara svo svakalega dimmt!
Fann þetta á google
"Some aquarist have a night light in the aquarium. It is called lunar light too. In the nature, such light is normal for fish because at night it is not as dark as in a room"
Þar sem lokið á búrið er í smíðum, er spurning hvort maður setur ekki tvö ljósastæði í það.
Nú veit ég ekki hvernig ljós þú ætlar að nota en ég myndi halda að ljós frá 1 flúrperu, þe helmingnum af ljósi búrsins væri allt allt of mikið ljós til að láta loga allan sólarhringinn.
Ef þú ert að smíða lok á 120L búrið, þá myndi ég hiklaust hafa amk 2 flúrperustæði. Ég er með 4 á 120L (en ég er að gera góðar aðstæður fyrir gróður).
Til eru elektrónískar ballestir sem hægt er að dimma, það er þannig sem menn útfæra næturljós venjulega.
Ef þú ert að smíða lok á 120L búrið, þá myndi ég hiklaust hafa amk 2 flúrperustæði. Ég er með 4 á 120L (en ég er að gera góðar aðstæður fyrir gróður).
Til eru elektrónískar ballestir sem hægt er að dimma, það er þannig sem menn útfæra næturljós venjulega.
Víst þú ert að smíða lokið sjálfur þá myndi ég ekki setja venjulegt ljósastæði fyrir næturljós, farðu frekar í verslunina Íhlutir og fáðu þá til í að aðstoða þig við að setja saman bláa díoðu lýsingu
Eða fáðu þér raka þétt Neon ljós sem má setja undir bíla, er með svoleiðis á 170L búrinu mínu
Eða fáðu þér raka þétt Neon ljós sem má setja undir bíla, er með svoleiðis á 170L búrinu mínu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta er fín hugmynd! Ekki spurning, byrja á því að tala við snillingana í ÍhlutumSquinchy wrote:Víst þú ert að smíða lokið sjálfur þá myndi ég ekki setja venjulegt ljósastæði fyrir næturljós, farðu frekar í verslunina Íhlutir og fáðu þá til í að aðstoða þig við að setja saman bláa díoðu lýsingu
Eða fáðu þér raka þétt Neon ljós sem má setja undir bíla, er með svoleiðis á 170L búrinu mínu
Annars er mun meira mál að gera þetta sjálfur úr díoðum ef þetta er stórt búr og mun kosta mun meira heldur en að kaupa Neon peru í N1 Sérverslunninni (gamla Bílanaust)
Þarft að eiga lóðbolta og fleirra til að gera díóðu lýsinguna góða
Spennubreytir á góðu verði finnur þú í versluninni Örtækni
Þarft að eiga lóðbolta og fleirra til að gera díóðu lýsinguna góða
Spennubreytir á góðu verði finnur þú í versluninni Örtækni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
hlb wrote:Ásta wrote:Ég myndi bara hafa slökkt.
Kannski, það er bara svo svakalega dimmt!
Fann þetta á google
"Some aquarist have a night light in the aquarium. It is called lunar light too. In the nature, such light is normal for fish because at night it is not as dark as in a room"
Þar sem lokið á búrið er í smíðum, er spurning hvort maður setur ekki tvö ljósastæði í það.
Held að fiskarnir séu ekki myrkfælnir, þannig að þér er alveg óhætt að hafa slökkt
Ace Ventura Islandicus