Hvíta Convict parið mitt.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Hvíta Convict parið mitt.
Ég er hálfgerður núbbí í sikliðunum en varð svo heillum af einu hvítu Convict pari í Fiskabur.is, fylgdist með þeim eignast seiði og hugsa um þau og fleira, fannst þetta allveg magnað og ákvað að kaupa mér 70l búr fyrir þau og gera eitthvað flott fyrir þau. Núna er ég sem sagt búin að kaupa þau og strax 3 dögum eftir að ég setti þau í búrið þá fór kellingin að hrygna. Núna eru semsagt komin seiði en eitthvað finnst mér þeim fara fækkandi. Ég á ekki í augnarblikinu auka búr undir seiðin. En það verður einhvertíma. Ég hef líka tekið eftir að kallin er alltaf að reka kellinguna í burt, ég bíst við að hún sé að fá sér seiði í matinn En allavega, þetta eru stór fallegir fiskar og líklegast skemmtilegustu fiskar sem að ég hef átt, hef aðallega átt gúbbý og svona þessa týbísku fiska.
en hérna koma myndir af búrinu. ég er mjög opin fyrir hugmyndum og tek allt í mál.
kv.Hólmfríður
en hérna koma myndir af búrinu. ég er mjög opin fyrir hugmyndum og tek allt í mál.
kv.Hólmfríður
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Convict er frábær fiskur og mjög vanmetinn, þrátt fyrir að það sé auðvelt að rækta þá eru þeir oft ekki til í verslunum. Einn Convivt eða fleiri af sama kyni eru skemtilegir í sikliðibúr eða bara einir og sér.
Ég er með eldra par sem virðast eiga mjög vel saman um daginn hringdu þau í búr sem ég seldi svo. Ég tók blómapottinn sem hrognin voru í og parið á eftir ásamt slatta að öðrum fiskum. Þau héldu áfram að hugsa um hrognin í nýja búrinu og nú eru komin seyði.
Mér dettur eitt í hug með árásir karlsins á kerlinguna. Getur verið að þegar þau eru bara tvö þá ráðist hann frekar á kerlu, parið mitt hefur alltaf verið með öðrum fiskum eða í tvískiptu búri þannig þau eru alltaf að nuddast í hinum fiskunum, kannski þarftu að trufla þau meira, reka háfinn ofani og setja hendina á búrið svo þau hafi einhvern til að böggast við í sameiningu.
Ég er með eldra par sem virðast eiga mjög vel saman um daginn hringdu þau í búr sem ég seldi svo. Ég tók blómapottinn sem hrognin voru í og parið á eftir ásamt slatta að öðrum fiskum. Þau héldu áfram að hugsa um hrognin í nýja búrinu og nú eru komin seyði.
Mér dettur eitt í hug með árásir karlsins á kerlinguna. Getur verið að þegar þau eru bara tvö þá ráðist hann frekar á kerlu, parið mitt hefur alltaf verið með öðrum fiskum eða í tvískiptu búri þannig þau eru alltaf að nuddast í hinum fiskunum, kannski þarftu að trufla þau meira, reka háfinn ofani og setja hendina á búrið svo þau hafi einhvern til að böggast við í sameiningu.
Ég er með nokkra Convict, þar á meðal unga kerlingu og karl í sitthvoru búrinu, í dag færði ég karlinn og setti í lítið búr sem er við hliðina á búrinu sem kerlingin er í. Þau sáu hvort annað í gegnum glerin og eru búin að vera að hamast á glerinu í allan dag, kerlingin er meira að segja búin að vera að reina að grafa sig undir glerið. Þetta kallar maður ást við fyrstu sín.
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Jæja, ég ætla að koma með smá fréttir.
Fyrsta hygningin var ekki heppnuð. Kellingin át öll seiðin. Svo kom kallin og varð allveg öskureiður og allveg stór skaddaði hana. Vantaði stykki úr sporði og ugga hjá henni eftir ásárina En hún er búin að ná sér núna, eftir að ég setti keramik pott ofan í til hennar, og ég gerði gatið það stórt að aðeins hún gat komist ofan í svo að hún hefði nú eitthvað skjól frá kallinum sínum.
Svo var ég að skipta um vatn hjá þeim í gær og kommst ég að því að það eru aftur komin seiði. Það skrítnasta var að þau voru öll ofan í pottinum, en kallin kommst ekki ofan í hann. Hvernig gat hann frjógvað eggin ?
En allavega, þá sendi hann Vargur mér pm og vildi fá að vita hvernig gengi með seiðin, ég sagði honum bara hvað gerðist og hann bauð mér að fá lánað 45l búr undir kellinguna. Núna er ég búin að sækja það og kellingin er komin ofan í. Búrið er staðsett fyrir neðan hittbúrið og var ekki pláss fyrir það annarstaðar, þannig að það er ekkert ljós hjá greyjinu, en ég redda því einvernvegin. Er í lagi að hafa dimmt hjá henni í kannski svona 4-5 daga, kannski styttra ?
Ég ætla bara að vona að kallin hugsi vel um seiðin en þau eru ekki farinn að synda frjálst um búrið ennþá. En ég vona að þau stækki hratt :/ ...
Kem með myndir fljótlega.
Kv.Hólmfríður
Fyrsta hygningin var ekki heppnuð. Kellingin át öll seiðin. Svo kom kallin og varð allveg öskureiður og allveg stór skaddaði hana. Vantaði stykki úr sporði og ugga hjá henni eftir ásárina En hún er búin að ná sér núna, eftir að ég setti keramik pott ofan í til hennar, og ég gerði gatið það stórt að aðeins hún gat komist ofan í svo að hún hefði nú eitthvað skjól frá kallinum sínum.
Svo var ég að skipta um vatn hjá þeim í gær og kommst ég að því að það eru aftur komin seiði. Það skrítnasta var að þau voru öll ofan í pottinum, en kallin kommst ekki ofan í hann. Hvernig gat hann frjógvað eggin ?
En allavega, þá sendi hann Vargur mér pm og vildi fá að vita hvernig gengi með seiðin, ég sagði honum bara hvað gerðist og hann bauð mér að fá lánað 45l búr undir kellinguna. Núna er ég búin að sækja það og kellingin er komin ofan í. Búrið er staðsett fyrir neðan hittbúrið og var ekki pláss fyrir það annarstaðar, þannig að það er ekkert ljós hjá greyjinu, en ég redda því einvernvegin. Er í lagi að hafa dimmt hjá henni í kannski svona 4-5 daga, kannski styttra ?
Ég ætla bara að vona að kallin hugsi vel um seiðin en þau eru ekki farinn að synda frjálst um búrið ennþá. En ég vona að þau stækki hratt :/ ...
Kem með myndir fljótlega.
Kv.Hólmfríður
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Já ég skil þig =/..ætla að fá mér svona bakgrunn einhvertíma með svona gróti á...ég meina þá ekki plöntubakgrunn...passar bara hreinlega ekki við
En, seiðin stækka hratt og ef að einhver vill panta hjá mér fiska þá má hann bara fá hjá mér þegar að hann vill, þegar að fiskarnir eru orðnir stærri
Verð : 0 kr.
En, seiðin stækka hratt og ef að einhver vill panta hjá mér fiska þá má hann bara fá hjá mér þegar að hann vill, þegar að fiskarnir eru orðnir stærri
Verð : 0 kr.
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Núna er þetta orðið skrítið...seiðin eru orðin bara 7 og það hlítur bara að vera kallin sem að er að éta þau ...ég er búin að taka seiðin sem að eftir eru og færa þau yfir í skrautfiskabúrið mitt, en þar eru bara litlir fiskar og geta þeir ekki komið seiðinum í munnin á sér. ...veit einhver afhverju hann er að gera þetta ?
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49