Hann var í gróðurmiklu búri og var mjög duglegur að éta þörung, sérstaklega hárþörung sem var byrjaður að myndast.
Hann er meðalstór og mældist nákvæmlega 7cm.
Full stærð þeirra er um 10-12cm

Datt í hug að hafa uppboð fyrst þetta eru eftirsóttir fiskar og sérstaklega í aðeins meiri stærð en þeir koma úr búðum.
Uppboðið stendur í 3 sólahringa og lýkur á miðnætti föstudagskvölds.
Lágmarksboð: 500krónur og skulu tilboð vera í heilum hundraði.
Tilboð mega koma hér í þráðinn eða í einkaskilaboðum.