720l Malawi búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

720l Malawi búr

Post by Cundalini »

Þetta er Akwa Rynkar búr, mér skilst að Hagen sé með þau, keyfti það í Fiskó og ég veit að það eru 2 önnur svona búr til á landinu. En hérna er video af því
http://www.youtube.com/watch?v=L5eWge7RrJs
Í því eru aðalega Mbunur en að sjálfsögðu slæðist eitthvað annað með.
Hérna er svo listi yfir fiska sem ég á en þeir eru ekki allir í þessu búri, ég er með "buns" af seiðum og aðra fiska í öðrum búrum.

Pseudotropheus socolofi
Pseudotropheus socolofi albino
Pseudotropheus acei ngara
Pseudotropheus acei
Pseudotropheus flavus 2 afbrigði
Pseudotropheus zebra ob
Pseudotropheus cobalt blue
Pseudotropheus cameleo/crabro
Pseudotropheus elongatus mpanga
Pseudotropheus lombardoi
Pseudotropheus saulosi
Pseudotropheus kingsizei
Pseudotropheus sp. red top ndumbi
Pseudotropheus sp. zebra red ob
Pseudotropheus fainzilberi ob
Pseudotropheus callainos pearl white
Pseudotropheus elongatus chailosi
Pseudotropheus emmiltos
Pseudotropheus albino ???
Pseudotropheus estherae
Iodotropheus sprengerae
Melanochromis auratus
Melanochromis maingano
tropheops chilumba
Labeotropheus trewavasae rubin red
Labeotropheus trewavasae tundu rocks
Labeotropheus trewavasae ob
Labeotropheus trewavasae ???
Labeotropheus trewavasae rose
Labeotropheus fuelleborni marmel
Labeotropheus fuelleborni ob
Aulonocara cobue
Aulonocara dragon blood
aulonocara sp. red
Aulonocara stuartgranti Ngara
Sciaenochromis fryeri
Protomelas taeniolatus
Haplochromis fenestratus eastern
Cyrtocara moorii
Otopharynx lithobates
Otopharynx lithobates tanzania
Julidochromis marlieri
Lamprologus tretocephalus
Ancistrus temminckii
Ancistrus temminckii albino
Ancistrus hoplogenus
Hypostomus plecostomus albino

Ég er alveg pottþétt að gleyma einhverjum tegundum. Ég set svo inn myndir bráðlega.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Virkilega flott.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Glæsilegt :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Litríkt og flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ofsalega fallegt, margir geggjaðir litlir og mikil hreyfing. bjútífúl!
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

*slef* ;)
jæajæa
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

:vá: svona eiga fiskabúr að vera! litrík og mikið líf! æðislegt búr :D
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Jaw dropping :shock:
Maður bíður bara spentur eftir að sjá öll hin búrin sem þú ert með..
Glæsilegt :góður:
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

roosalega fallegt búr :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

OHHH!!!! Cundalini, þú ert svo æðislegur vildi að ég væri eins og þú
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

animal wrote:OHHH!!!! Cundalini, þú ert svo æðislegur vildi að ég væri eins og þú
hehe þá þyrftir þú að fara í strangan megrunarkúr í nokkur ár + að þú þyrftir að losa þig við þessa Hayabusu og fá þér alvöru hjól.
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

getur fengið honduna mina
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Virkilega flott búr! Væri gaman að sjá meira af því, myndir sem sýna meira díteil :P
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Hérna eru myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Vona að ég sé ekki að ofhlaða myndum
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott búr, hvað eru ca margar sikliður i búrinu ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Sannkallað stofustáss.
Hreinsata augnayndi.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Andri Pogo wrote:mjög flott búr, hvað eru ca margar sikliður i búrinu ?
Taldi 77 siklíður samkvæmt fiskalistanum mínum í þessu búri. :shock: fleiri en ég hélt. Ég mun grysja úr búrinu þegar þeir verða stærri, ætla líka að fá mér fleiri tegundir. Fáir fiskar í búrinu eru yfir 10cm.
Almenn regla er 10-12cm fiskur í 15 lítra af vatni, en það er breytilegt, fer eftir vatnaskiftum og dælubúnaði.
Ég er með FluvalFX5 dælu, hún dælir 3500l á klukkustund og er ætluð í búr upp í 1500 lítra
Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Algjör klassadæla
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eitt af þremur á landinu segiru.
Eitt af flottustu þremur líka. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply