stóri hvíti bletturinn á ugganum kallast eggjablettur á þessum afrísku síkliðum.
Hann er 100% eðlilegur og gefur til kynna að viðkomandi fiskur er (yfirleitt?) hængur.
mér var sagt að sumar kvk síklíður væru oft/stundum með einn eggjablett, en kk síklíður eru með marga eggjabletti.
leiðréttið mig ef þetta er rangt
en það fer ekki fram hjá fólki hvaða kyn fiskurinn er ef maður lítur á uggan sem eggjablettirnir eru á, KVK eru með rúnaða ugga en KK eru með oddmjóa ugga.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L