Tegund?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
tyra
Posts: 7
Joined: 24 Jul 2008, 21:03

Tegund?

Post by tyra »

:)

Getur einhver sagt mér hvaða tegund þetta er?

Image

Fékk hana í dýrabúð og það var sagt að hún væri brúsknefur, en mér finnst hún svolítið ólík hinum brúsknefjunum mínum.. Var að spá í hvort þetta væri kannski einhver önnur týpa.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

albino pleggi
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
tyra
Posts: 7
Joined: 24 Jul 2008, 21:03

Post by tyra »

Ok, það hlaut að vera. Sporðarnir eru alltaf sperrtir á henni, en ekki á brúsknefjunum.

En verða pleggar ekki svolítið stórir? Eru þeir að fjölga sér með brúsknefjum?
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Albinó Gibbi myndi ég segja, hann er með það háan bakugga.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég man ekki hvað pleggar verða stórir og mér finnst það afar ólíklegt að þeir parist saman.

best er að þú gúglir pleco eða bristol nose samt gæti andri pog svarað þessu.

ég fann þetta á wikipediu og er þetta ekki áræðanleg heomild eins og hvað annað þar

"Hypostomus plecostomus is the scientific name for a type of freshwater tropical Central and South American fish belonging to the family Loricariidae. They are large algae eaters, and to differentiate them from small algae eaters, they are often referred to as plecostomus, often abbreviated as plecos. They are extremely popular in aquaria for their ability to clean tanks by eating algae growth. These friendly-natured fish can typically be purchased when about 8 cm (3 inches) and may grow up to 60 cm (2 ft) if there is adequate room, although a relatively new, hardy species is grows to a maximum of 10 cm (4 inches)[citation needed], an ideal size for small to average size tanks.

Plecos are omnivorous but, in the wild, feed mostly on plant material at night. During the day, their unusual omega irises block a lot of the light out of their eyes, but they are usually open at night. They can roll their eye within their sockets.

As they age, their foreheads enlarge in a peculiar manner. Plecos may become more territorial with age and are best kept individually in tanks. Because of their potentially large size and territorial behaviour, it may be advisable to procure a less aggressive catfish. In a suitably large tank, a solitary plecostomus will live amicably enough in a community alongside other tropical fish. These catfish can be kept in tanks with "cold-water" species like goldfish, but will do better if the water is heated.

There are a number of species that are sold on the market under the name common algae sucker, including Hypostomus plecostomus, Hypostomus punctatus, Pterygoplichthys multiradiatus, and Pterygoplichthys pardalis."
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

þú hefur þá fengið hann á góðu verði ;) brúsknefar verða ekki meira en 15 cm, en þessi verður örugglega um og yfir 30 cm.

Í hvaða dýrabúð keyptir þú hann sem brúsknef :) voru fleiri til , hehe ;)
jæajæa
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sammála með albino gibba.
hvað ertu með stórt búr annars?

en já gaman væri að vita hvað þú borgaðir fyrir hann, brúskaverðið er svona ca 3-4x lægra en á þessari týpu ef ég man rétt. Þú hefur líklega gert góð kaup.

Hérna er mynd af einum stærri:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Albino Gibbi myndi ég segja..
Keppnis mynd hjá þér ;)
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Post Reply