Hvítblettaveiki ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Hvítblettaveiki ?

Post by Toni »

Ég ákvað að henda inn tvemur myndum af nýjasta fisknum og þegar ég kom heim með hann tók ég eftir einum stórum hvítum blett aftaná honum.

er þetta eðlilegt ?

Image

Image

Kveðja Toni
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

stóri hvíti bletturinn á ugganum kallast eggjablettur á þessum afrísku síkliðum.
Hann er 100% eðlilegur og gefur til kynna að viðkomandi fiskur er (yfirleitt?) hængur.

dæmi á öðrum fisk:
Image
mynd: Fiskabur.is
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

okey þakka þér snillingur. ég var ekki alveg viss um þetta
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér var sagt að sumar kvk síklíður væru oft/stundum með einn eggjablett, en kk síklíður eru með marga eggjabletti.

leiðréttið mig ef þetta er rangt :)

en það fer ekki fram hjá fólki hvaða kyn fiskurinn er ef maður lítur á uggan sem eggjablettirnir eru á, KVK eru með rúnaða ugga en KK eru með oddmjóa ugga.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply