Mér langar rosalega að panta fiska af utan

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Mér langar rosalega að panta fiska af utan

Post by sono »

Mér langar rosalega að prufa panta nokkrar fiska tegundir af utan eins og royal pleco og fleiri rigsugufiska getur einhver sagt mér hvaða búð sendir til íslands fiska??? og hvort að það borgi sig
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kíktu á þetta:

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1725

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3758


annars þarftu leyfi en svo er sendingarkostnaður oftast svo hár að það borgar sig varla að standa í þessu sjálfur nema mjög mikið sé keypt.
-Andri
695-4495

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ég myndi ráðleggja ykkur sem sjáið það í hillingum að panta ykkur fiska sjálf, að snúa ykkur til verslanana, að taka fiska sjálfur er töluvert meira mál en þið áttið ykkur á, hef reynslu af hvorutveggja.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Er það samt ekki alveg góður möguleiki að láta panta fyrir sig fisk, sem mundi þá koma með næstu sendingu?
jæajæa
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jú, það er oftast hægt. Flestar búðir hafa verið duglegar við það, en stundum koma ekki fiskarnir sem eru pantaðir útaf lagerstöðu hjá birgjunum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Langt um ódýrara fyrir þig bara að fara í næstu verslun og kaupa Royal pleco þar
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

okey takk fyrir svörinn. Hvaða dýrabúð er ódýrust ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Best er fyrir fólk að gera bara verðsamanburð sjálft á þeim vörum sem áhugi er á.
Verð getur verið misjafnt milli verslana, sumar eru dýrari í einum vöruflokki en ódýrari í öðrum.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

já það er rétt .

Ég tékka á þessu takk fyrir svörin.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

myndi tjekka hér http://verslun.tjorvar.is/index.php?cPa ... 14_281_284 hann er duglegur að taka pantanir og er ekki með það langan bið tima
Post Reply