325 lítra Malawi búrið (ný mynd 08.04.2009)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

sá tvo svona í dýragarðinum einhverntímann. en Cherax sp. Zebra hefur fengið vísindalega skilgreiningu og þar með nýtt fræðiheiti. nú heitir hann Cherax peknyi. bara svona til upplýsingar 8)
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

ertu að gefa humrinum eitthvað sérstaklega? eða sér hann bara um sig sjálfur
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Humar

Post by malawi feðgar »

við gefum honum bara botntöflur og einstaka rækju.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nafna listi

Post by malawi feðgar »

Fann nafnið á einu pari í viðbót, þá er bara eftir að fara í dýragarðinn og fá nöfnin á síðustu 2 pörunum.
svo hér er listin yfir búrið með þeim nöfnum sem við þekkjum.

Pseudotropheus acei ngara par
Pseudotropheus Flavus par og kellan er með hrogn upp í sér.
Haplocromis vc10 par.
Yellow lab 2 pör.
Haplocromis Oblicudens Zebra par
Demasoni par.
Gullpleggi.
marmaragibbi.
Trúðabótíur 3 stk.
Cherax sp.Zebra humar.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

glæsilegir fiskar :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Humarinn

Post by malawi feðgar »

Þegar við fórum fram úr í morgun tók humarinn á móti okkur á miðju gólfinu, hefur komist upp úr búrinu og bara fengið sér göngutúr heila 6 metra, hann var samt heppinn að kettirnir tóku ekki á móti honum en honum var ekki meint af göngutúrnum og er komin aftur í búrið og verður farið í það að saga úr lokinu að aftan fyrir slöngunum svo lokið lokist alveg svo þetta endurtaki sig ekki.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Mér finnst þetta búr algert listaverk! og mjög svo fínar myndir!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Um að gera að loka búrinu vel, það gengur víst ekki að löðrunga humarinn og segja "skamm" og ekki gera þetta aftur.

Reyna humrar ekkert að veiða fiskana í búrinu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Humar

Post by malawi feðgar »

Humarinn hjá mér er stór og klunnalegur og er ekkert að ná Síkiliðunum en marmaragibinn er með sár á einum ugganum og grunar mig að það sé eftir slagsmál við humarinn. Ef það fara að verða einhver afföll útaf honum verður hann bara settur í annað búr.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Re: Myndir

Post by guns »

malawi wrote:Veit ekki nafnið á þessum
Image
Ef ég man rétt þá heita þessir Haplochromis sp. 54. Ég fékk mér einmitt svona par í Dýragarðinum sjálfur. Þau náðu hinsvegar aldrei sáttum við hvort annað, né nokkuð annað í Malawi búrinu hjá mér. Karlinn gafst upp á endanum, en ég á svona kerlingu. Ef þetta reynist vera rétt hjá mér þá máttu eiga þessa kerlingu ef karlinn þinn er fyrir fjölkvæni :P

Einnig ef ég hef rétt fyrir mér í þessu máli, þá er þetta líka Viktoríu fiskur. En leiðréttið mig endilega ef þetta er rangt hjá mér.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Ég er með nafnið á miða heima skoða það í kvöld, en þessi karl er í góðum málum með kelluna og eru þau búinn að hrygna einu sinni hjá mér og ég er alveg til í að hirða af þér kelluna, sendu mér bara einkapóst með númeri og ég verð í sambandi. Annars stjórnaði þessi kall búrinu þar til ég setti karlkins kingzie í búrið hann var fljótur að taka völdin af honum.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Hehe, já :) Ég var einmitt með einn góðann Kingsize í Malawi búrinu mínu... hann átti svona helminginn af því. Karlinn er núna kominn í skammarkrókinn. Mjög flottur, en vonlaust að hafa hálft búrið sér fyrir hann :)

Ég sendi þér PM með símanúmerinu hjá mér, þú getur svo verið í bandi um helgina og kíkt og fengið fiskinn.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Re: Myndir

Post by Cundalini »

guns wrote:
malawi wrote:Veit ekki nafnið á þessum
Image
Ef ég man rétt þá heita þessir Haplochromis sp. 54. Ég fékk mér einmitt svona par í Dýragarðinum sjálfur. Þau náðu hinsvegar aldrei sáttum við hvort annað, né nokkuð annað í Malawi búrinu hjá mér. Karlinn gafst upp á endanum, en ég á svona kerlingu. Ef þetta reynist vera rétt hjá mér þá máttu eiga þessa kerlingu ef karlinn þinn er fyrir fjölkvæni :P

Einnig ef ég hef rétt fyrir mér í þessu máli, þá er þetta líka Viktoríu fiskur. En leiðréttið mig endilega ef þetta er rangt hjá mér.
Sýnist þetta bara vera Burtoni.
En þetta er glæsilegt búr :)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

nýustu fréttir við vorum aðeins að kíkja bak við bakgrunnin þegar við sáum að minsta kosti 6 seyði syndandi bakvið hafa greinilega farið bak við bakgrunnin í gegnum litlu götin á honum sem eru til að fanið streymi í gegn þau eru annað hvort undan flavus eða einni af nafnlausu kellunum þau eru kominn með svona smá rendur.
ætlum bara að leyfa þeim að alast upp þarna í friði og þegar þau verða orðinn aðeins stærri fara þau í 38l búr.
það koma myndir eftir helgi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Malawi Tanganyika og Victoria
fiskar úr öllum þessum vötnum þarna í búrinu
flott búr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Fleirri myndir

Post by malawi feðgar »

Hér koma nokkrar myndir úr búrinu, mikið er um hrigningar og eru 3 kellingar með seiði upp í sér, angistru parið er búið að koma upp seiðum og lifðu nokkur sem komust á bakvið bakgruninn en þar eru uppeldistöðvar fyrir seiðin hjá mér.

Image
smá valdabarátta en karlarnir eru ekkert smá flottir þegar hrigningar standa yfir.
Image
nýjasta parið er kinsize, kallin er mjög flottur og tók strax yfirhöndina í búrinu.
Image

Image

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Burtoni er nú ekkert lamb að leika sér við..hvað er þinn stór?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir.
Þú tekur þátt í næstu ljósmyndakeppni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hann er svona sirka 7cm til 8cm og hann var stjórinn í búrinu þangað til kingzei kom:D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

nýr íbúalisti:
Pseudotropheus acei ngara par
Pseudotropheus Flavus par og kellan er með hrogn upp í sér.
Haplocromis vc10 par.
Yellow lab 2 pör.
Haplocromis Oblicudens Zebra par
Demasoni par.
A.Burtoni Red Spotted par
Pseudotropheus Kingszei Maingangano
Gullpleggi.
marmaragibbi.
Trúðabótíur 3 stk.
Cherax sp.Zebra humar. sem er dauður núna fékk einhverja sýkingu:(
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hann verður aftur Boss fyrr en varir
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

mig langar eiginlea að sjá myndir af búrinu með nýju íbúunum :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst þetta búr með þeim fallegri sem ég hef séð. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hér er heildarmynd af búrinu

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Helvíti smeklegt bara :góður:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Glæsilegt búr, þið feðgar getið verið stoltir af þessu.
Vantar bara pons meira vatn í búrið :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Við feðgar þökkum kærlega fyrir og sendum fl myndir þegar eitthvað fl gerist en 3 kerlingar eru að verða tilbúnar að sleppa seiðum nenni eiginlega ekki að eltast við að ná þeim en við erum með 3 burtoni seiði í sér búri eftir fyrra got og eru nokkur enn á bakvið bakgrunnin náum þeim þegar þau verða stærri, og ancistru parið er aftur komin með hrogna klassa sem karlin gætir :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega fallegt búr hjá ykkur!
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

ja

Post by bibbinn »

nauuu eyngin smá mynd þegar karlarnir eru að slást

netteríí :góður:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

við erum nú byrjaðir að selja úr búrinu hér : http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6343
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply