Mér langar rosalega að panta fiska af utan
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mér langar rosalega að panta fiska af utan
Mér langar rosalega að prufa panta nokkrar fiska tegundir af utan eins og royal pleco og fleiri rigsugufiska getur einhver sagt mér hvaða búð sendir til íslands fiska??? og hvort að það borgi sig
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
kíktu á þetta:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1725
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3758
annars þarftu leyfi en svo er sendingarkostnaður oftast svo hár að það borgar sig varla að standa í þessu sjálfur nema mjög mikið sé keypt.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1725
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3758
annars þarftu leyfi en svo er sendingarkostnaður oftast svo hár að það borgar sig varla að standa í þessu sjálfur nema mjög mikið sé keypt.
jú, það er oftast hægt. Flestar búðir hafa verið duglegar við það, en stundum koma ekki fiskarnir sem eru pantaðir útaf lagerstöðu hjá birgjunum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Langt um ódýrara fyrir þig bara að fara í næstu verslun og kaupa Royal pleco þar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
myndi tjekka hér http://verslun.tjorvar.is/index.php?cPa ... 14_281_284 hann er duglegur að taka pantanir og er ekki með það langan bið tima