Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Aug 2008, 18:06
Til sölu Diskusa par sem hefur hringt nokkrum sinnum.
Parið er reyndar ekki lengur jafn ástfangið og eru ekki alltaf vinir þessa dagana.
Verð 14.000.-
Last edited by
Vargur on 02 Sep 2008, 18:12, edited 1 time in total.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 28 Aug 2008, 12:03
Er ekki alveg í lagi að hafa flissað smá yfir fiskum sem hringja?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Aug 2008, 12:35
guns wrote: Er ekki alveg í lagi að hafa flissað smá yfir fiskum sem hringja?
Hahaha, ætli þau hafi hringt í vitlaust númer?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 28 Aug 2008, 12:42
Ásta wrote: guns wrote: Er ekki alveg í lagi að hafa flissað smá yfir fiskum sem hringja?
Hahaha, ætli þau hafi hringt í vitlaust númer?
Tjah, eða mögulega símareikningurinn bara að verða of hár.
eyrunl
Posts: 292 Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk
Post
by eyrunl » 28 Aug 2008, 12:45
AAALLAVEGA!! diskusar til sölu sem hafa átt babies
Eyrún Linda
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 28 Aug 2008, 13:52
Last edited by
Elma on 29 Aug 2008, 09:19, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Aug 2008, 14:31
HAHAHAHA, ennþá betra....
...... en fiskar hvorki hringja né hryngja, þeir hrygna.
Sorry Vargur, þetta var bara of fyndið
Minni á að þessir fallegu fiskar eru til sölu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Aug 2008, 19:55
Óvanalegt að ég geri svona mistök, ég veit alveg hvernig á að skrifa hrygnt.
...sennilega hefur einhver ljóska verið að striplast fyrir framan mig þegar ég var að skrifa þetta.
hlb
Posts: 70 Joined: 16 Aug 2008, 20:25
Post
by hlb » 28 Aug 2008, 20:57
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 28 Aug 2008, 21:09
Ha er Arowanan ljóska
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 28 Aug 2008, 22:58
Hvað eru téðir brandaradiskusar stórir ?, (ógeðslega flottir og flott mynd) og í stóru búri?
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Aug 2008, 16:50
Þeir eru ca 12 cm.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 29 Aug 2008, 19:35
Mér skilst að svona þunglynd hjón geti fundið ástina aftur við nýjar aðstæður í nýju búri... veit ekki hvort það hefur reynt á það með þessi. Hrikalega fallegir fiskar, hefði ekki hikað ef ég þyrfti ekki skóhorn til að koma fleiri fiskum í búrið!