Ancistrur að hrygna?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ancistrur að hrygna?
Ég er með tvær ancistrur í búrinu mínu (einn KK og ein KvK)
og mér dettur í hug að þær séu að hrygna í kuðunginn sem er í búrinu.
Ég sé þær sjaldan og ef ég sé þær þá koma þær eða fara undir kuðunginn.
Ætti ég að prufa að kíkja eða á ég að láta þær í friði?
og mér dettur í hug að þær séu að hrygna í kuðunginn sem er í búrinu.
Ég sé þær sjaldan og ef ég sé þær þá koma þær eða fara undir kuðunginn.
Ætti ég að prufa að kíkja eða á ég að láta þær í friði?
kk ancistran sér um hrognin og seiðin þegar þau "klekjast" út.
ef þú sérð að kvk ancistran er farin af staðnum þar sem þú telur þau hafa hryngt og kk ancistran er þar, blakandi uggunum ótt og títt og hreyfir sig ekki frá staðnum, þá eru mjög líklega hrogn þar sem hann er.
kallinn "blakar" uggunum í þeim tilgangi að fá súrefnis ríkt vatn að hrognunum og halda vatninu hjá þeim á hreyfingu
ef þú sérð að kvk ancistran er farin af staðnum þar sem þú telur þau hafa hryngt og kk ancistran er þar, blakandi uggunum ótt og títt og hreyfir sig ekki frá staðnum, þá eru mjög líklega hrogn þar sem hann er.
kallinn "blakar" uggunum í þeim tilgangi að fá súrefnis ríkt vatn að hrognunum og halda vatninu hjá þeim á hreyfingu
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þar sem þessi þráður þjónar engum tilgangi lengur, nema til sýnis, þá langar mér að varpa inn einni spurningu um ancistru-ræktun:
Albino-afbrigðið af ancistrum, eru þau sérræktuð eða kemur bara ein og ein svoleiðis í venjulegri ancistru-hrygningu?
Og ef tvær albino-ancistrur fjölga sér, koma þá bara albino-fiskar frá þeim(eins og með convict?) ????
Albino-afbrigðið af ancistrum, eru þau sérræktuð eða kemur bara ein og ein svoleiðis í venjulegri ancistru-hrygningu?
Og ef tvær albino-ancistrur fjölga sér, koma þá bara albino-fiskar frá þeim(eins og með convict?) ????
jæajæa