Hrogn?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Hrogn?

Post by Agnes Helga »

Sælt veri fólkið eftir 2ja vikna fjarveru :)

Nú er ég í að klára flutningana og byrjaði jú, að rífa í sundur búrið og svo rek ég augun í hrognaklasa undir einum steininum, ég held það sé frá ancistrunum en þær eru frekar ungar :?

Held þær séu þær einu sem koma til greina.

7 stk af börbum
1 stök kvk kribbakerla
6-8 stk 5-6 mán. kribbaseiði
2 stk kk blágúramar.
2 stk ancistrur (sýnist það vera komin brúskur á aðra þeirra)
1 stk pleggi/gibbi held ég (nema þetta sé fullvaxinn ancistra, þessi er 10 cm. en er öðruvísi en ancistra)

hvað á ég að gera? ég er búin að tæma búrið en langar að eiga þau :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eru hrognin svona ?


Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gætu svose mverið kribbar líka.. ankistruhrogn eru mjög stór
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Lindared wrote:eru hrognin svona ?


Image
Já, alveg eins nema aðeins færri :) Hvað eru þau?

Varla þegar kribbaseiðin eru ekki alveg orðin kynþroska og kerlan ein.
Þau eru gul, s.s. frjó (engin hvít) og stærri en kribba hrogn :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru ancistu hrogn.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ankistru hrogn :)

KK ankistran sér um hrognin og seiðin þegar þau koma
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ancistru hrogn :)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

en þegar ég er buin að taka allt úr búrinu? er í lagi að setja þetta bara allt í búrið aftur? finnur hann þetta ef ég set þetta á svipaðan stað?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply