Monster/Sickliður

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

báðir catfiskarnir verða of stórir.en það mun endast í eithvern tima meða ég er ekki að yfir filla það af öllum andskotanum
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit það alveg :P
En spurning hvar þú finnur Wallago :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nú er ég endanlega geinginn af göflunum..
hef verið með þá hugdettu á að hafa bara lax eða bleikju í búrinnu :shock:
efast um að það sé eithver hér á landi með svoleiðis.meina 70cm bleikja er monster? :o
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit um konu með Bleikju eldi í 9000 lítra kari, ég get kannski reddað þér bleikju í gegnum hana :D
Brjáluð hugdetta :lol: brjálaðari en Wallago :shock:
Ekki fá þér bleikju, frekar mundi ég fylla búrið af gúbbífiskum :-)
stick to the plan, skal láta þig fá RTC :ojee:
Sendu mér bara ep ef þú hefur áhuga :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er að vinna í lax eldi og er með 4kg bleikju í sér kari þar :wink:
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

ulli wrote:nú er ég endanlega geinginn af göflunum..
hef verið með þá hugdettu á að hafa bara lax eða bleikju í búrinnu :shock:
efast um að það sé eithver hér á landi með svoleiðis.meina 70cm bleikja er monster? :o
Mæli ekki með að þú fáir þér bleikjur nema að þú hafir svakalega filteringu og helst sírennsli.
Við erum með 2000l bleikjubúr í húsdýragarðinum með svona 10 bleikjum og það er mjög erfitt að halda því hreinu.
Þetta eru fallegir fiskar en samt leiðinlegir, enginn persónuleiki eða neitt þannig. Tálknin á bleikjunum eiga það til að verða tætt og ljót. Einnig þar sem þetta eru kaldvatnsfiskar þá þarftu chiller eða sírennsli og ef þú ert með glerbúr gæti orðið vesen með móðu.
Í stuttu máli, of leiðinlegir fiskar fyrir allt þetta vesen. Laxinn gæti kannski verið skemmtilegri.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

kemur móða á 12mm gler af 9 gráðum?.þið eruð bara meðlélegan filter:P
var að plana í sírensli
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Fyrir utan það að laxahængar eru svo myndarlegir :wink:


Image
Lax - Salmo salar
Hængur í riðabúning

Mynd tekin af fauna.is
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

ulli wrote:kemur móða á 12mm gler af 9 gráðum?.þið eruð bara meðlélegan filter:P
var að plana í sírensli
Það mun koma nýr filter á þetta búr en þetta eru soddan sóðar.
Búrin í húsdýragarðinum eru plexý og þar með engin móða en ég fæ oft móðu þegar ég læt kalt vatn í glerbúr annars veit ég ekkert um þessi móðumál.
Annars er bleikjan ekkert voðalega skemmtileg annars daulangar mig í einhverja íslenska fiska í nýja 1400l búrið.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

jæja kominn með sennilega dovii par! og rtc í 4klt kar með sírensli á meðan ég dunda mér í búrinnu
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

RTC er flottur, enda var vel séð um hann þegar að hann var minni :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta eru matvonsku kvekindi sem ég fekk frá þér.lita ekki við laxa fóðrinnu eða venjulega fiska fóðrinnu.bara live food og rækjur :x
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Þetta getur verið svona..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Dovii tóku við síkliðu mat. RTC át bara rækjur :)
Hvað ertu að gera mep live food, það er slæmt fyrir RTC :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvernig getur live food verið slæmnt þegar þeir lifa á því í náturunni?.málið er að það eru fullt af næringar efnum i einmit lfood sem þeir fá ekki úr þurrfóðri og dauðum rækjum.tildæmis þegar þú frystir rækjunnar sem þú svo gefur honum missa þær sum næringar efnin.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit ekki, fékk bara slæmar móttökur þegar að ég póstaði um þessar tetrur sem að ég handmataði RTC með :)
Fékk bara "Live food is bad for your RTC"
Annars er ég bara ánægður með að þú sért að gefa honum lifandi fóður...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já....
live food er slæmur fyrir saltvatns fiska ef þú gefur salfiskum ferskvatnsfiska er hætta á að þeir fái svokallaðan fatty liver desiece(hvernig sem maður nú skrifar það)
þessi sjúkdómur stittir líftima dyrsins verulega.
svo fiskar eins og gubby og gullfiskar henta ekki sérlega vel nema kanski sem svona snakk einstaka sinnum.en eru þetta frekar feitir fiskar.
min fær nú bara kripluð laxa seiði annarsslagið.

svona er þetta allavega með sjávar fiskanna.en getur vel verið að þetta sé svona lýka með ferslvatn fisk.er ekki klár á því.

kanski að eithver annar sem veit eithvað meira um þetta geti svarað því.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Djöfull stækar kvikindið hratt finst vera sjánlegur munur síðan að ég fekk hann.sporð leignd eða svo :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Nýjustu skremslin eru tveir Dovii kall og kélling eða hvað sem er eftir af henni...Kallin er kominn með tvö .K.O :shock:
og lifir hann í frauðplastkassa og kéllingin í fötu þar til um helginna þá sæki ég 820 úr viðgerð :D

Kélling í Buffi

Image

Og kallin

Image
Image


Fer svo með vélinna í vinnuna á morgum 8)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Alltaf gamann í vinnuni!

Tjörninn
Image

Sæði :o
Image
Meira!
Image
Image
Image
Eitt stk red tail
Image
Image

og stóri Klak fiskurinn
Image
Image

Meira hér -->http://www.flickr.com/photos/13782463@N04/
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ulli wrote: Image
þessi mynd er töff 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott ulli.
Ertu þarna sem starfsmaður eða ertu í námi tengdu þessu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

starfsmaður svo stefni ég í að læra fiskifræði svo sjávar líffræði ef vel geingur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvenær er manni svo boðið að koma og skoða? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:Hvenær er manni svo boðið að koma og skoða? :)
bara eithverja helginna þegar þú nennir að keyra til húsafells :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er Rtc í sér kari með hita og alles ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sér í kari með sírensli.hitarannir eru bara back upp.borðar afföllinn
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað er hann orðinn stór, mér sýnist hann vera farinn að nálgast 30 sentímetrana :D
Flottir Parachromis en hvað þýðir K.O.?
Ekkert smá mikið af laxi by the way :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

Image
er það bara ég eða er þetta raphael kattfiskur? (platydoras costatus) - ég á neflinlega einn svoleiðs :)
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei þessi heitir Red Tail Catfish og verður um 1´metri á lengd Platydoras (Rafael) verður um 20cm í mesta lagi :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply