"fæðing" hjá gúbbí

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

"fæðing" hjá gúbbí

Post by olof.run »

hæ ég er með eina gúbbí kellingu sem átti að eiga í gær...ég veit að þæt geta haldið seiðonum í sér ef þær eru stressaðar eða eithvað en á ég að gera eithvað til að hjálpa henni að eignast þau eða á ég bara að bíða :? ......ég get allveg beðið en ég er bara svo stessuð af því að ég er náttúrulega ekkert að fylgast með henni hverja einustu sekontu og sérstaklega ekki þegar ég er í skólanum ....þanning að ég er svo hrædd um að hún borði bara seiðin :evil: og mig langar allveg svakalega að fá eihverja fiska úr þessu goti!!! (þetta er sko fyrsta gúbbí gotið mitt :D )
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

er eithver hér sem hefur reynslu af gúbbí ræktun??
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þú getur sett hana í svona gotbúr sem flýtur á yfirborðinu... það fæst í næstu gæludýraverslun.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já ég veit ég er búinn að því en það hyndrar ekki mömmuna í að éta seiðin :shock:
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

það á að vera grind í botninum á gotbúrinu, seiðin leita strax niður svo að kellingin nær ekki nema einu og einu í mesta lagi.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já þá er það vandamálið...........

ég á svona flotbúr en það er ekki svona hólf niðri :x - ég keipti það ekki heldur vinkona mín hún Mozart,Felix og Rocky hér á spjallinu eða Dízaa, ég fékk það þegar hún var svo voðalega ydisleg að GEFA mér alla fiskana sína :shock:

Image
það er allveg eins og þetta nema ekki með hólfi undir!!

en er ekki hægt að gera eithvað til að láta hana eignast þau núna!
eins og að ná þeim útúr henni eithvernveigin ánþess að skaða hana :?...kreista hana eða eithvað :lol:
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Voðalegt stress er þetta í þér.
Leyfðu henni bara að vera í friði og hafðu ljósið slökkt í búrinu þangað til hún er búin að gjóta.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

ef búrið er ekki fullt af örðum fiskum og gúbban er hæfilega stór og feit. þá get ég lofað þér því að hún á ekki eftir að éta nema brot af seiðunum. og þá sérstaklega ef ljósin eru slökkt.
jæajæa
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já ég veit ég er bara eithvað svo spent ég verð alltaf svona þegar eithvað af dýronum mínum eru að fara að eignast ahvæmi :P ... en ég er búinn að græjja svona smá hólf undir úr eirnapinna boxi 8)
þanning að ég get allveg verið róleg núna.....og núna þarf ég bara að bíða :roll:
- ég læt svo vita þegar littlu krílin koma í heimin og hvað þau eru mörg :)
Last edited by olof.run on 30 Aug 2008, 21:35, edited 1 time in total.
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

svo ættiru að geta keypt þér bara nýtt gotbúr í nælstu verslun.Þetta kostar undir 1000 krónum minnir mig.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já kaupi nýtt gotbúr bráðumm ég bý bara ekki nálægt neinni gæludýrabúð :x en hvað getur hún haldið seiðunum lengi í sér? hún hefði átt að eiga þau 28 ágúst fyrir tveimur dögum..... ég er orðin óþolinmóð :P
Last edited by olof.run on 30 Aug 2008, 21:35, edited 1 time in total.
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

hvað lætur þig halda að hún eigi að eiga akkurat þá?
jæajæa
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

þær gana með ú 3 vikur var mér sagt ... og það eru 3 vikur síðan hún varð "ólétt" (sirka 7.ágúst) ég er svo skipulögð að ég reiknaði þetta út :)
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

hehe ætlaru að segja mér að þú hafir bara séð akkurat þegar hún varð ólétt ??? held að þetta sé voðalega misjafnt.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

hún var með svona svartan blett á sér og ég spurði nokkrar vinkonur mínar sem hafa reynslu og ég spurði hér og allt benti til þess að hún væri ungafull
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já okey... hún hlítur að fara að eiga ;) gott að hafa meira slökkt hjá henni... allavega reynst mér vel, eitthvað rólegri þá.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já geri það :D
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ef að þú fylgist vel með kellingunni og hún fer að reyna að fela sig og heldur sig mikið á botninum þá er hún örugglega að fara að gjóta, þá er kominn tími á að setja hana í gotbúrið. Ef þú átt javamosa til að setja í búrið fyrst það er ekki grind í botninum þá er það sniðugt, seiðin eru ótrúlega dugleg að fela sig ef þau hafa eitthvern stað, og ótrúlega fljót að synda!
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

setti hana eina í annað sirka 10L búr með bara hitara og loftdælu ég get látið flotbúrið í það og gert extra stór göt ú botnin svo að seiðin komist útúr því strax og þau fæðast en ekki hún,er það góð hugmynd?

nú er hún er byruð að fela sig bakvið hitaran og vera mikið á botninum þanning þetta er öruglega að koma :wink: (ég á engan gróður í búrinu mínu þanning að ég hef engan java mosa)
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hún er líklega bara að fela sig af því hún er stressuð í nýju búri og útaf öllu brasinu hjá þér.
Leyfðu henni bara að vera í friði og seiðin koma þegar þau koma.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

já hún er á stað þar sem er ekki mikil umferð og svona.. mér sýnist hún vera að jafna sig:)
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Post Reply