Jæja þá er orðið frekar fátt um íbúa í 110 lítrunum og þar eru aðeins 5 íbúar en 3-4 framtíðaríbúar.
Það sem ég ætla að gera er:
1. Að losa mig við stóran gullfisk og kribbann (meira um það í til sölu/óskast).
2. Fá mér annan Bardagakarl (Bubbi gamli dáinn).
3. Fá fleiri fiska.
Sko það sem ég ætla að hafa er:
Bardagakarl
2 ancistrur (KK og KvK (í hrygningarstuði))
Balahákarl (?)
Og það sem mig langar í er:
Skali
Gúrami/ar
Eða eitthvað rólegt sem nartar ekki í bardagakarlinn!
Hugmyndir og athugasemdir vel þegnar!!
Fleiri fiskar....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli