umbee cichlid

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

umbee cichlid

Post by Jakob »

hefur einhver reynslu af þessum? Hef bara heyrt að þeir verða um 60cm og eru mjög skapillir.
Einhverjir fleiri punktar sem að maður á að hafa í huga þegar að maður kaupir þá?
Eru þeir miklir karakterar?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Man ekki til þess að þeir hafi komið. Væntanlega miklir karakterar og þurfa stórt búr og félaga við hæfi
Ace Ventura Islandicus
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það er magnað sem google getur gert þegar maður nennir að nota síðuna http://www.worldcichlids.com/fotm/april2005umbee.html
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Naggur, mér finnst best að fá skoðanir hjá einstaklingum sem að ég jafnvel þekki :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

getur ekki haft neit með honum.svipað agressive og dovii en verður stærri.
þú hefur bara verið með dovii kéllingar kallarnir eru svona tvisvar til trisvar sinnum meira agressive.
minn er kominn með Nick name the Destroyer :s
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er búinn að plana Dovi kall einn í 720L búri :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Verða umbee stærri en Dovii? Umbeeinn verður um 60 og Dovii ætti að geta náð 70cm í náttúrunni. Eða .að las ég allavega :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply