Tigrinus Catfish (Merodontotus tigrinus)

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Tigrinus Catfish (Merodontotus tigrinus)

Post by Dýragardurinn »

Mig langaði að ath hvort það væri einhver áhugi fyrir svona monsteri hér á landi.

Erum að hugsa um að taka 1 svona til landsins ef áhugi er fyrir hendi.
Image

Verðmiðinn er 45þús. ef hann yrði pantaður áður en hann kemur þá er gefinn góður afsláttur
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

JÁ ég mundi samt líklega ekki kaupa, áhuginn er fyrir hendi. ekki peningarnir.
Endliega takið inn 1 stk. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

SWEET kvikindi :D
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jurunese og Tigrinius eru mjög svipaðir, er Tigrinius ekki sjaldgæfari?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

*slef*

Ætli maður neyðist ekki til að taka hann ef hann yrði pantaður..? :)

Nei ég veit það reyndar ekki alveg, hvað yrði hann stór?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
steing
Posts: 15
Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss

Post by steing »

Mikið svakalega væri ég til í einn svona....
þó ekki á fjárlögum í bili. :cry:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vááá! :shock: flottur!!

en hérna eru nokkrar upplýsingar um hann :)

http://www.aquaticcommunity.com/fish/ti ... atfish.php
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

um 50cm í búrum Keli... Lýst vel á þig núna :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:um 50cm í búrum Keli... Lýst vel á þig núna :P
Ekki fullorðins stærð, ég veit allt um það... Hvað myndi hann koma stór
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Hann er 15cm.

Einnig fáum við tiger shovelnose og venjulega shovel nose.

Nokkrar týpur af skötum. :)

Svo er aldrei nema við lumum á nokkrum Arowönum.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Spennandi, hvenær kemur þetta alltsaman?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

keli wrote:Spennandi, hvenær kemur þetta alltsaman?
Mér skilst að þetta verði í búðinni á föstudaginn.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ekki opið til 19.00 á föstudag :P
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvað varð um þetta kvykindi?? :P
er að fikta mig áfram;)
Post Reply