Kominn í 300l. [Nýjar myndir!]
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
takk fyrir djengs, ég er að fara að breyta meira á eftir, þ.e. setja blómapotta og meiri gróður.Birkir wrote:Djöfull lýst mér vel á lúkkið á búrinu þínu. Ekki ósvipað því sem ég myndi gera. Flottur.
er búinn að keupa 11 potta í dag og fullt af stærðum og brjóta helling, svo fer ég og næ mér í plöntur uppí fiskabúr.is eftir smá og pósta svo myndum á morgun!.
en þetta 18cm skrímsli hjá þér, er einhver séns að þú gætir sýnt mér myndi af kvikindinu?.. og svo kannski demöntunum, og hvað var þetta þriðja sem þú talaðir um?..
Update!
Bætti meira í dag!
Fór í blómabúðina dögg í dag og skellti mér á ein 11 stykki af blómapottum og braut 4 þeirra, svo er ég búinn að planta gróðri í restina sem ég fékk í fiskabúr.is, ætla nú samt að fara á veiðar eftir meiri gróðri.
Svo þegar ég kom heim í kvöld þá sá ég annann dauðann ástrala, búið að bíta hausinn af greyinu:/.
En heppin ég maður! Var búinn að kaupa síðustu tvo í fiskabúr.is, og einn
demant í leiðinni!
Skellti svo áströlunum og nýja demantinum og einum af þessum sem ég fékk hjá birki í litla búrið og þar er bara allt að meika það!..
Svo er ég kominn með smá drauma um framhald hjá mér:
Fá mér annað búr, c.a. 70l. eða svo og nota undir annaðhvort koi eða í rækt á einhverju öðru en demöntum.
Fá mér Longfin Pangasius og Jack Dempsey í 300l.
Kaupa gibbann af Birki!
En hér eru svo myndir:
Svona er búrið núna, ég er bara nokkuð ánægður með þetta, ætla samt að fá mér fleyri plöntur!
Ég er á báðum áttum með þetta, hvað fynnst ykkur hinum? hverju mætti breyta, fyrir utan að setja meiri gróður?
Þessir félagar voru svoldið forvitnir yfir því hvað ég væri að stússa þarna við hliðina á þeim.
Einn af nýju áströlunum ánægður með nýju híbilinn (er með rækju í kjaftinum!..)
Demantarnir eitthvað að dónast þarna inní pottunum.
Bætti meira í dag!
Fór í blómabúðina dögg í dag og skellti mér á ein 11 stykki af blómapottum og braut 4 þeirra, svo er ég búinn að planta gróðri í restina sem ég fékk í fiskabúr.is, ætla nú samt að fara á veiðar eftir meiri gróðri.
Svo þegar ég kom heim í kvöld þá sá ég annann dauðann ástrala, búið að bíta hausinn af greyinu:/.
En heppin ég maður! Var búinn að kaupa síðustu tvo í fiskabúr.is, og einn
demant í leiðinni!
Skellti svo áströlunum og nýja demantinum og einum af þessum sem ég fékk hjá birki í litla búrið og þar er bara allt að meika það!..
Svo er ég kominn með smá drauma um framhald hjá mér:
Fá mér annað búr, c.a. 70l. eða svo og nota undir annaðhvort koi eða í rækt á einhverju öðru en demöntum.
Fá mér Longfin Pangasius og Jack Dempsey í 300l.
Kaupa gibbann af Birki!
En hér eru svo myndir:
Svona er búrið núna, ég er bara nokkuð ánægður með þetta, ætla samt að fá mér fleyri plöntur!
Ég er á báðum áttum með þetta, hvað fynnst ykkur hinum? hverju mætti breyta, fyrir utan að setja meiri gróður?
Þessir félagar voru svoldið forvitnir yfir því hvað ég væri að stússa þarna við hliðina á þeim.
Einn af nýju áströlunum ánægður með nýju híbilinn (er með rækju í kjaftinum!..)
Demantarnir eitthvað að dónast þarna inní pottunum.
Stóra búrið þitt er mjög flott. Þú færð alveg prik í kladdann fyrir það.
Lookið á hinu er frekar snautlegt að mínu mati, kannski vantar bara gróður eins og þú segir eða jafnvel að breyta steinunum. Dálítið líkt uppsetningunni í stærra búrinu en það passar ekki eins vel í þetta.
Haltu bara áfram að sulla og fyrir rest verður þá ánægður.
Lookið á hinu er frekar snautlegt að mínu mati, kannski vantar bara gróður eins og þú segir eða jafnvel að breyta steinunum. Dálítið líkt uppsetningunni í stærra búrinu en það passar ekki eins vel í þetta.
Haltu bara áfram að sulla og fyrir rest verður þá ánægður.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
já ég fer í plöntukaup í það strax eftir helgi og ég smelli þá öðrum bakgrunni í leiðinni...
En smá meira uppdate!
Fékk mér í dag eitt stykki Convict kall og tvo Koi sem tók nú þónokkurn tíma að veiða úr tjörnini í fiskabúr.is en það hafðist á endanum!
Nú er staðan þessi í stóra búrinu:
2x Rauðir Óskar
3x Demantssíkliður
2x Íslenskir álar
4x Mogurnda mogurnda (ástralskir)
6x Brúsknefir (2 stórir og 4 litlir)
2x Gibbar (einn venjulegur og einn albino)
2x Kuhli álar
1x Senegalus (held ég)
1x Rauðuggahákarl
1x Convict kall
2x Koi Gohst
síðustu tveir gleymdust í fyrri pósti..
Kem svo með myndir af liðinu á morgun, eftir að ég tek myndir af R32 Golf mhm það kallar nú bara á:
James Hetfield:
En smá meira uppdate!
Fékk mér í dag eitt stykki Convict kall og tvo Koi sem tók nú þónokkurn tíma að veiða úr tjörnini í fiskabúr.is en það hafðist á endanum!
Nú er staðan þessi í stóra búrinu:
2x Rauðir Óskar
3x Demantssíkliður
2x Íslenskir álar
4x Mogurnda mogurnda (ástralskir)
6x Brúsknefir (2 stórir og 4 litlir)
2x Gibbar (einn venjulegur og einn albino)
2x Kuhli álar
1x Senegalus (held ég)
1x Rauðuggahákarl
1x Convict kall
2x Koi Gohst
síðustu tveir gleymdust í fyrri pósti..
Kem svo með myndir af liðinu á morgun, eftir að ég tek myndir af R32 Golf mhm það kallar nú bara á:
James Hetfield:
YEAH!
Last edited by Mr. Skúli on 22 Mar 2007, 22:13, edited 2 times in total.
UPDATE!!!
Enn er ég að bæta í búrið! Og nú er það GULLFISKUR! ég sem sór að ég fengi mér aldrei gullfisk þegar ég fékk mér búr fyrst! Þessi durgur er nú engin smásmíði!.. hann er ábyggilega svona 12 - 13cm. veiddi hann í lítilli tjörn í hafnarfirðinum, nánar tiltekið á trönuhrauninu í gula húsinu á endanum þar...
Svo setti ég líka Convict kellingu fyrir kallinn minn, og núna krosslegg ég bara fingurna í von um að þau fari að hrygna.
Svo fjarlægði ég rauðuggakvikindið úr stóra búrinu, alveg óþolandi fiskur sá kauði!.. hann fer í keflavíkina eftir helgi í skiptum fyrir senegalus þar sem minn litli er týndur og eitt leynivopn í botnfiskana mína..
en hér eru einhverjar myndir:
Herra Convict að horfa á mig hneykslunar augum!..
Herra... eitthvað aðeins úr fókus.
Rauðuggakvikindið eitthvað að angra litlu japanina mína.
Fleyri myndir eftir helgi!
Enn er ég að bæta í búrið! Og nú er það GULLFISKUR! ég sem sór að ég fengi mér aldrei gullfisk þegar ég fékk mér búr fyrst! Þessi durgur er nú engin smásmíði!.. hann er ábyggilega svona 12 - 13cm. veiddi hann í lítilli tjörn í hafnarfirðinum, nánar tiltekið á trönuhrauninu í gula húsinu á endanum þar...
Svo setti ég líka Convict kellingu fyrir kallinn minn, og núna krosslegg ég bara fingurna í von um að þau fari að hrygna.
Svo fjarlægði ég rauðuggakvikindið úr stóra búrinu, alveg óþolandi fiskur sá kauði!.. hann fer í keflavíkina eftir helgi í skiptum fyrir senegalus þar sem minn litli er týndur og eitt leynivopn í botnfiskana mína..
en hér eru einhverjar myndir:
Herra Convict að horfa á mig hneykslunar augum!..
Herra... eitthvað aðeins úr fókus.
Rauðuggakvikindið eitthvað að angra litlu japanina mína.
Fleyri myndir eftir helgi!
Ég er með eitt svona rauðuggakvikindi sem allt í einu fór að verða þvílíkt pain in the ass. Hefur verið mjög stilltur og prúður í marga mánuði en tók svo allt í einu upp á því að ráðast á alla aðra íbúa búrsins. Vantar kannski bara félaga??
Annars er convict-inn þarna á efstu myndinni mjög flottur.
Mjög skemmtilegt að fylgjast með þræðinum þínum Skúli, þú ert alltaf að breyta og gera eitthvað skemmtilegt
Annars er convict-inn þarna á efstu myndinni mjög flottur.
Mjög skemmtilegt að fylgjast með þræðinum þínum Skúli, þú ert alltaf að breyta og gera eitthvað skemmtilegt
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Hér má sjá kappann á gullfiska veiðum.Enn er ég að bæta í búrið! Og nú er það GULLFISKUR! ég sem sór að ég fengi mér aldrei gullfisk þegar ég fékk mér búr fyrst! Þessi durgur er nú engin smásmíði!.. hann er ábyggilega svona 12 - 13cm. veiddi hann í lítilli tjörn í hafnarfirðinum, nánar tiltekið á trönuhrauninu í gula húsinu á endanum þar...
(öryggismyndavélin gerði sitt gagn)
Last edited by Vargur on 24 Mar 2007, 02:05, edited 2 times in total.
Koi eru líka alveg rosalega lengi að stækka þannig að þegar ég þarf að fá eitthvað annað undir þá, verð ég kominn í einbílishús með tjörn og látum maður!..Squinchy wrote:Þú veist að ef þetta er ekta Koi þá verður hann í kringum meter að lengd og þú þarft mun stærra búr undir þannig flikki
Svo er heldur ekki mælt með því að setja Koi í fiskabúr
Kona sú er gagnrýndi Smáralindarbæklinginn hér um daginn (nafn hennar er ekki eftirminnlegt) og hrópaði fyrirsætuna klámdrottningu ásamt fleirum ónefnum
Ég vona að hún sjái ekki þessa mynd!!
Skúli minn, það er eins gott að þú ert með lokaðan munninn á þessari mynd
Annars ertu bara flottur
Ég vona að hún sjái ekki þessa mynd!!
Skúli minn, það er eins gott að þú ert með lokaðan munninn á þessari mynd
Annars ertu bara flottur
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
hahaha:D það var yndislegt!.. FERMINGARKLÁM! wtf!..sliplips wrote:Kona sú er gagnrýndi Smáralindarbæklinginn hér um daginn (nafn hennar er ekki eftirminnlegt) og hrópaði fyrirsætuna klámdrottningu ásamt fleirum ónefnum
Ég vona að hún sjái ekki þessa mynd!!
Skúli minn, það er eins gott að þú ert með lokaðan munninn á þessari mynd
Annars ertu bara flottur
JESSSS!!.. fékk mér loksins Long fin pangasius!
Sá tvö stykki þarna hjá þeim í fiskabúr.is og skellti mér auðvitað á þau.
hef ekki tíma fyrir langt update en hér eru myndir:
Annar Pangasiusinn, þessi verður ógó flottur í komandi framtíð.
Hér eru Herra og frú Convict.
Sá tvö stykki þarna hjá þeim í fiskabúr.is og skellti mér auðvitað á þau.
hef ekki tíma fyrir langt update en hér eru myndir:
Annar Pangasiusinn, þessi verður ógó flottur í komandi framtíð.
Hér eru Herra og frú Convict.
Last edited by Mr. Skúli on 28 Mar 2007, 10:46, edited 1 time in total.
keli wrote:Pangasius eru flottir... Ertu með stærra búr á dagskránni?
Það var einn félagi minn sem var með 2stk í fiskikari og gaf þeim 500gr af rækjum á dag... Þetta eru aalgjör átvögl!
það er aldrei að vita hvað gerist sko..
og ég hef ekki hugmynd um hvaðan þeir eru, hélt bara að þetta væri japanskt, en Hlynur sagði við mig að þeir væru lengi að stækka og væru langlífir!..
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact: