Getið þið borið kensl á þessa lúða
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Getið þið borið kensl á þessa lúða
Jæja... Hvað heitir þetta lið?
Ég á einmitt 2 gibba. Annar er um 22cm og allra líklegast kk. Hinn er um 15 cm og held ég að hann sé kvk. allaveganna vill það svo til að hann stækkar ekki mjög mikið þessa dagana. En þetta eru mestu töfarar sem ég hef átt alla mína fiskaævi (ca. 2 ár).
En það er samt gaman að segja frá því að þessi stóri (sem konan mín vill kalla) "Big Mama". Hún er með rosalega feitan maga og (afsakið orðbragðið) hlussu varir. Maður á ekki til orð þegar maður sér hann á glerinu.
En það er samt gaman að segja frá því að þessi stóri (sem konan mín vill kalla) "Big Mama". Hún er með rosalega feitan maga og (afsakið orðbragðið) hlussu varir. Maður á ekki til orð þegar maður sér hann á glerinu.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Tel þennan neðsta vera af Pangasius ættkvíslinni, en
hvaða tegund nákvæmlega treysti ég mér ekki í,
þær eru svo margar og fyrir mér líta þær allar eins út
Kanski finnurðu eitthvað með því að gúggla Pangasius sp. eða
Pangasius catfish
Trítla flutti inn Pangasius sutchi og Pangasius sanitwongsei,
langaði sjálfri alltaf í þann síðarnefnda í albinó afbrigði *slef slef*
Vargur segir þér kanski hvaða tegund er í fiskabúr núna
hvaða tegund nákvæmlega treysti ég mér ekki í,
þær eru svo margar og fyrir mér líta þær allar eins út
Kanski finnurðu eitthvað með því að gúggla Pangasius sp. eða
Pangasius catfish
Trítla flutti inn Pangasius sutchi og Pangasius sanitwongsei,
langaði sjálfri alltaf í þann síðarnefnda í albinó afbrigði *slef slef*
Vargur segir þér kanski hvaða tegund er í fiskabúr núna
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact: