Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 20 Mar 2007, 09:52
Ég þarf að losna við 10 stk Red Belly Piranha 10 - 12 cm. Þeir eru gullfallegir og þurfa að komast í stærra búr, þannig að þeir verða að seljast allir saman.
Verð: 15 þús fyrir alla fiskana.
Er líka með 400l Juwel RIO búr til sölu. Það þarf ekki endilega að seljast með fiskunum. Búrinu fylgir RIO skápur, Eheim Jager hitari og Juwel bakgrunnur er í búrinu, en engin dæla. Búrið er eitthvað rispað eins og gengur og gerist og svo eru þverbitarnir efst slitnir, en það á að vera hægt að líma þá með tonnataki eða setja ný bönd. Skápurinn er hinsvegar nýlegur.
Verð: 40 þús fyrir búr, skáp, bakgrunn og hitara.
Áhugasamir sendið PM eða e-mail á: hae@eimskip.is
Hér eru svo myndir af þessu öllu......fiskarnir hafa samt eitthvað stækkað síðan myndirnar voru teknar.
Last edited by
Gilmore on 18 Apr 2007, 13:39, edited 1 time in total.
Mr. Skúli
Posts: 463 Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:
Post
by Mr. Skúli » 20 Mar 2007, 12:13
ohh hvað ég væri til í að vera með pirana búr!..
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 20 Mar 2007, 14:31
Mr. Skúli wrote: ohh hvað ég væri til í að vera með pirana búr!..
Here's your chance
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 21 Mar 2007, 16:49
Magnað að þetta skuli ekki vera selt. Mjög góður díll.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 21 Mar 2007, 19:04
well, ég sendi Gilmore einkapóst í sambandi við búrið sama dag og auglýsingin var sett á spjallið en hef ekki fengið svar
~*Vigdís*~
Posts: 525 Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:
Post
by ~*Vigdís*~ » 22 Mar 2007, 14:58
Hugsa að það sé hentugra fyrir hann að selja fiskana
áður en hann selur búrið, kanski pælir hann ekkert í með búrið fyrr
en fiskarnir eru seldir?
Ekki það að ég væri alveg til í þetta búr á þennan pening
silly verð bara
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 02 Apr 2007, 22:34
Freistandi.. hvað eru málin á búrinu?
Eyberg
Post
by Eyberg » 14 Apr 2007, 20:38
Ertu hættur við að selja búrið eða hvað?
Sendi þér mail og þú svarar ekki!
Geri þér tilboð í búrið 35þ