ég er með bardagafisk og hann er að verða eikkvað klikkaður, hann vill ekki borða og er farinn að skipta litum, hann var blár og rauður en nú er hann eikkvernveginn búinn að missa litinn og að verða grár! Áðan hoppaði hann uppúr búrinu hjá mér. Ég er reyndar bara með hann í kúlu en honum hefur liðið bara mjög vel hjá mér hingað til...
Hefur eikkver svör eða ráð við þessari óvenjulegu hegðun hans??
ég gef honum alls ekki of mikið, einu sinni á dag í mjög hæfilegu magni, annars skipti ég á honum á viku til 2 vikna fresti.. hvað meinaru með í hversu mikið í einu?
Hann er að meina hvað skiptir þú um mikið af vatni í einu.
Prófaðu að skipta út hluta af vatninu daglega, ca. 10%. Minn bardagafiskur verður ljótur þegar vatnið er orðið lélegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.