Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 31 Jul 2008, 15:37
Þetta búr er núna til sölu:
Búr: 720l Aquastabil + Skápur.
Dæla: Eheim Professionel II.
Ljós: 4x30w flúrperur.
Hitarar: 2 x Eheim (JAGER).
Bakgrunnur: Juwel Rock.
Dælan er með öllu filterefni sem þarf.
Búrið var í notkun í ca. 1 og 1/2 ár og hefur staðið tómt síðan í ca. 8 mánuði. Glerið er alveg órispað.
Ég get líka selt þetta í sitthvoru lagi.
Tilboð óskast.
Myndir eru í þessum þræði sem flestir kannast við.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=116
Áhugasamir sendið PS eða e-mail á
hae@eimskip.is
Last edited by
Gilmore on 06 Sep 2008, 08:35, edited 5 times in total.
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 01 Aug 2008, 22:11
Gerið endilega tilboð í þetta. Verðið sem ég setti upphaflega upp var full hátt.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 01 Aug 2008, 23:21
Getur þú sagt mér hvað búrið er langt?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 01 Aug 2008, 23:48
tveir metrar á lengd.
málin á búrinu sjálfu er 200x60x60cm
-Andri
695-4495
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 02 Aug 2008, 05:01
Hvaða verð var of hátt?
jæajæa
whapz
Posts: 160 Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær
Post
by whapz » 03 Aug 2008, 01:07
Fanginn wrote: Hvaða verð var of hátt?
200 og einhvað þús.. Held ég alveg öruglega eeeek
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 06 Aug 2008, 08:24
Eheim PRO III dælan er farin!!!
Gerið tilboð í hitt.
Verðhugmynd: 130.000 fyrir búr, lok og skáp.
EHEIM PRO II: 20 þús.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 06 Aug 2008, 21:49
Er skápurinn alveg jafnlangur búrinu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 07 Aug 2008, 00:06
Já hann er jafn langur, hann er framleiddur af Aquastabil fyrir þessi búr.
bengals
Posts: 15 Joined: 20 Aug 2007, 08:37
Post
by bengals » 13 Aug 2008, 12:02
Djöfull væri freistandi að kaupa þetta búr líka af þér
.
Til hamingju með þríbbana.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Aug 2008, 12:46
Ég er alveg á tánum með að kaupa búrið, þarf aðeins að dedúa betur við karlinn og fá grænt ljós
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 13 Aug 2008, 13:32
Ásta wrote: Ég er alveg á tánum með að kaupa búrið, þarf aðeins að dedúa betur við karlinn og fá grænt ljós
ekki ef ég kaupi það fyrst
Ég er í svipaðri stöðu - þarf að ræða aðeins betur við konuna
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 13 Aug 2008, 17:23
Ég prófaði að tala við konuna mína um þetta,,, eeeennnn "ekki núna" hehe
jæajæa
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 15 Aug 2008, 20:32
Frítt bump fyrir Gilmore.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Aug 2008, 22:06
Fanginn wrote: Ég prófaði að tala við konuna mína um þetta,,, eeeennnn "ekki núna" hehe
Ha, tala við konuna ?!
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 15 Aug 2008, 22:26
Vargur wrote: Fanginn wrote: Ég prófaði að tala við konuna mína um þetta,,, eeeennnn "ekki núna" hehe
Ha, tala við konuna ?!
Einmitt skil þetta ekki?!!
Ace Ventura Islandicus
steing
Posts: 15 Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss
Post
by steing » 15 Aug 2008, 22:49
konu ? hvaða konu ?
mín segir alltaf já
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 15 Aug 2008, 22:51
steing wrote: konu ? hvaða konu ?
mín segir alltaf já
HEPPINN
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 15 Aug 2008, 23:04
Kona sem segir alltaf "já" hlýtur að vera þvinguð og barin
djók!!!!
jæajæa
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 15 Aug 2008, 23:09
Fanginn wrote: Kona sem segir alltaf "já" hlýtur að vera þvinguð og barin
djók!!!!
HAHAHAHAHA POTT ÞÉTT!!! HAHAHAHAHAHA
Hvað með karl mann sem konan segir nei við er hún þá ekki að berja hann?
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 15 Aug 2008, 23:23
Hvað með karl mann sem konan segir nei við er hún þá ekki að berja hann?
Nákvamlega
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 15 Aug 2008, 23:37
Hún er þá allavega líkleg til þess
jæajæa
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 16 Aug 2008, 10:41
Ég er tilbúinn að láta búrið með öllu saman á 120 þús.
Gilmore
Posts: 208 Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore » 01 Sep 2008, 08:00
Búrið er ennþá til sölu á 120 þús. Það má líka semja um 3 - 4 greiðslur.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 01 Sep 2008, 19:23
bíð 100þ í pakan
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 01 Sep 2008, 20:02
ef ég hefði ekki verið að kaupa bíl hefði ég stokkið á þetta.kanski ég poti í pabba með þetta.
Atli
Posts: 225 Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík
Post
by Atli » 05 Sep 2008, 00:14
Gilmore, þú átt póst!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 05 Sep 2008, 23:30
Þetta búr er núna komið með nýjann eiganda, og diskusarnir eru að njóta þess í botn
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 06 Sep 2008, 00:11
Grats