Einn af sex zebrum er orðinn illa haldinn, syndir um á hlið og tekur reglu lega "krampakennd" sundköst, sér ekkert á honum nema mér finnst glampa mikið á hausinn á honum en það getur verið út af sjónarhorninu þegar hann syndir svona, hinir zebrarnir virðast vera með einhvern pirring í roðinu þ.e. eru að nudda sér utan í gróðurinn en eru samt sprækir eins og allir hinir fiskarnir í búrinu. Sá veiki er búinn að vera svona í 3-4 daga, hann er samt það sprækur að ég næ honum ekki með góðu móti og hef látið hann eiga sig. Hvað getur þetta verið.
?
Veikur Zebra danio
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
eru þeir að "klóra" sér, utan í gróður og kannski nudda sér utan í mölina og aðra hluti?það gæti verið að það sé of mikið nitrat í vatninu. ef svo er þá myndi ég gera 40-50% vatnaskipti. skiptiru ekki reglulega um vatn? og hvað mikið í einu?
gefuru mikið fóður? gæti verið að fóður sé að safnast upp í búrinu hjá þér ? það mengar vatnið. gott er að kaupa botnryksugu og ryksuga botninn reglulega til að taka burt óétið fóður og skít.
óétinn matur og skítur, rotnandi plöntuleifar og dauðir fiskar, menga vatnið.
gefuru mikið fóður? gæti verið að fóður sé að safnast upp í búrinu hjá þér ? það mengar vatnið. gott er að kaupa botnryksugu og ryksuga botninn reglulega til að taka burt óétið fóður og skít.
óétinn matur og skítur, rotnandi plöntuleifar og dauðir fiskar, menga vatnið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L