er að byrja(sandur)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

er að byrja(sandur)

Post by gunnarfiskur »

var að starta 300litra buri og var að pæla hvar ég eigi að kaupa sand og hvernig sandur er bestur. Og hvað þarf ég mikið.

og lika hvaða hluti má gefa annað en fiskamat??
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

spurningin er líka þessi.

hvað ætlaru að hafa í þessu búri.

til að mynda þá er ég með 5 kg í 75l búri og grófleikinn á sandinum hjá mér er 2-5 mm.

þetta með matinn þá er spurning hvaða fiska þú ætlar að vera með. gúbba? (frekar ólíklegt) flögur og smápöddur. phirana kjötmeti og gúbba. oskar það er hægt að gefa honum nánast allt en best er að spyrja eins og þú ert að gera núna
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

blue acara , skala , plegga og brusknefja. hvað með þetta?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sandinn færðu hvar sem er og bara smekksatriði hvað fólki líkar best.
Vanalega er mælt með 4-8mm í fiskabúr.
Sjálfur er ég með fínni sand og líkar vel.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

hvar fæ ég hann a besta verðinu??
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eg var að kaupa 90kg af 2-10 eða 4-10mm möl í bmvallá um daginn á tæpan 1000kall

hef ekki enn komist í það að setja það í búrið samt sem áður, ég var með sand áður og ætla að prófa mölina.
Mér finnst sandur samt yfirleitt flottari.
-Andri
695-4495

Image
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Svo er hægt að fá ýmsar gerðir af sandi í Björgu á fínu verði. Getur kíkt á vefsíðuna hjá þeim líka.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Björgun
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

hringdi i björgun engin heima siða og mér var sagt að það væri bara grár sandur fór tl tjorvar og verslaði sma þar á meðal ssand sem er komin i búrið með fiskunum
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er víst til heimasíða :)

http://jardboranir.is/?PageID=60
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply